Spánverjinn Carlos Sainz heldur enn forskoti sínu í París-Dakar rallinu eftir að hann hafnaði í níunda sæti á fimmtu sérleiðinni í Marokkó í dag. Sainz ekur Volkswagen Touareg bifreið og hefur verið í nokkrum sérflokki það sem af er. Frakkinn Stephane Peterhansel sigraði á fimmtu sérleiðinni í dag og er í áttunda sæti í heildarkeppninni.
Sainz enn í forystu

Mest lesið


Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti

Þórir ráðinn til HSÍ
Handbolti


Tímabilinu líklega lokið hjá Orra
Fótbolti



Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum
Enski boltinn
