Franski ökuþórinn Luc Alphand hefur náð forystu í París-Dakar rallinu sem komið er til Gíneu í Afríku um þessar mundir. Alphand var með tæplega mínútu forskot á næsta mann á 12. leiðinni í dag, en Suður-Afríkumaðurinn Giniel de Villiers er kominn í annað sætið eftir að hafa náð þriðja sæti á 12. leiðinni. Stepen Peterhansel var í forystu fyrir daginn í dag en gekk illa á 12. leiðinni.
Alphand orðinn fyrstur

Mest lesið

Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn

Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman
Íslenski boltinn



Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn
Enski boltinn

Messi slær enn eitt metið
Fótbolti



„Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“
Íslenski boltinn
