Tenniskappinn Roger Federer er kominn í undanúrslit á opna ástralska meistaramótinu eftir að hann vann sigur á Rússanum Nikolay Davydenko í fjórðungsúrslitum í dag 6-4, 3-6, 7-6 og 7-6. Sigurinn var ekki mjög sannfærandi hjá þessum stigahæsta tennisleikara í heimi, en hann náði að klára dæmið og verður að teljast sigurstranglegur á mótinu.
Federer í undanúrslit

Mest lesið


„Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“
Íslenski boltinn


Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu
Fótbolti

„Ég er mjög þreyttur“
Íslenski boltinn

„Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“
Íslenski boltinn

Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA
Körfubolti

Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum
Íslenski boltinn

Leiknir selur táning til Serbíu
Íslenski boltinn
