Söluferli á flugfélaginu Iceland Express er hafið og eru væntanlegir kaupendur búnir að fá útboðsgögn í hendur. Að sögn Sigurjóns Pálssonar hjá KB Banka eru áhugasamir kaupendnur vel á anna tug og meirihluti þeirra séu innlendir aðilar. Í næstu viku má búast við fyrstu tilboðum í félagið en þá skila fjárfestar inn tillögum um kaup sem eru í raun og veru óskuldbundin tilboð.Fons ákvað að selja Iceland Express í október eftir að hafa selt FL Group lággjaldaflugfélagið Sterling þar sem félögin eru nú í samkeppni.
Iceland Express komið í sölu
Mest lesið

Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu
Viðskipti innlent

Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið
Viðskipti erlent

Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi
Viðskipti innlent


Ríkið eignast hlut í Norwegian
Viðskipti erlent


Svandís tekur við Fastus lausnum
Viðskipti innlent


Hækkanir á Asíumörkuðum
Viðskipti erlent

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent