Söluferli á flugfélaginu Iceland Express er hafið og eru væntanlegir kaupendur búnir að fá útboðsgögn í hendur. Að sögn Sigurjóns Pálssonar hjá KB Banka eru áhugasamir kaupendnur vel á anna tug og meirihluti þeirra séu innlendir aðilar. Í næstu viku má búast við fyrstu tilboðum í félagið en þá skila fjárfestar inn tillögum um kaup sem eru í raun og veru óskuldbundin tilboð.Fons ákvað að selja Iceland Express í október eftir að hafa selt FL Group lággjaldaflugfélagið Sterling þar sem félögin eru nú í samkeppni.
Iceland Express komið í sölu
Mest lesið


Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo?
Viðskipti innlent

Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum
Viðskipti innlent

Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá
Viðskipti innlent

EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin
Viðskipti innlent

SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar
Viðskipti erlent




Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið
Viðskipti innlent