Heil umferð er á dagskrá í úrvalsdeild karla í körfubolta í kvöld. Stórleikur kvöldsins er án efa viðureign KR-inga og Keflvíkinga í DHL-höllinni. Þá tekur Skallagrímur á móti Haukum,, Fjölnir fær Hamar/Selfoss í heimsókn, Grindavík tekur á móti ÍR og Njarðvík tekur á móti Þór. Allir leikirnir hefjast klukkan 19:15. Leik Hattar og Snæfells hefur verið frestað vegna ófærðar.
Stórleikur í vesturbænum

Mest lesið






Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport
Enski boltinn


Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands
Enski boltinn


Steinunn hætt í landsliðinu
Handbolti