Grönholm með forystu í Svíþjóð 4. febrúar 2006 14:45 Finnski ökuþórinn, Markus Grönholm, hafði nauma forystu eftir keppni gærdagsins í sænska rallinu. Norðmaðurinn Petter Solberg sem sigraði í þessu ralli fyrir tveimur árum er aðeins í 18. sæti. Sænska rallið er eina vetrarrallið og norrænir ökumenn hafa þar oft haft betur í baráttu við þá sem eru sérfræðingar á malbikuðum vegum. Austurríkismaðurinn, Andreas Aigner, var heppinn að keyra ekki á áhorfendur þegar hann misreiknaði sig í beygju á 3. sérleið á Skódabíl sínum. Ástralinn Chris Atkinson, sem varð sjötti í Monte Carlo-rallinu, keyrði útaf á þessu sama horni á 3. sérleiðinni. Þeir Markus Grönholm og franski heimsmeistarinn Sebastian Loeb, tóku snemma forystu í rallinu. Grönholm, sem núna ekur Ford-bíl, sigraði í 1. umferð heimsmeistaramótsins í Monte Carlo, vann tvær fyrstu sérleiðirnar. Gronholm varð heimsmeistari 2000 og 2004 hefur þrisvar sigrað í sænska rallinu. Ítalinn, Gianluigi Galli á Mitshubishi vann þriðju sérleiðina. Norðmaðurinn Petter Solberg lenti í miklum vandræðum. Drifskaftið í Subaru-bíl hans bilaði og hann tapaði nokkrum mínútum auk þess sem hann fékk rúmlega tveggja mínútna refsingu fyrir að mæta of seint á næstu sérleið. Solberg var í 18. sæti eftir keppnina í gærkvöldi, tæpum 6 mínútum á eftir Markus Grönholm. Finninn Grönholm heldur upp á 38 ára afmæli sitt á morgun, og ef til vill enn einn sigurinn í rallinu. Erlendar Fréttir Íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Finnski ökuþórinn, Markus Grönholm, hafði nauma forystu eftir keppni gærdagsins í sænska rallinu. Norðmaðurinn Petter Solberg sem sigraði í þessu ralli fyrir tveimur árum er aðeins í 18. sæti. Sænska rallið er eina vetrarrallið og norrænir ökumenn hafa þar oft haft betur í baráttu við þá sem eru sérfræðingar á malbikuðum vegum. Austurríkismaðurinn, Andreas Aigner, var heppinn að keyra ekki á áhorfendur þegar hann misreiknaði sig í beygju á 3. sérleið á Skódabíl sínum. Ástralinn Chris Atkinson, sem varð sjötti í Monte Carlo-rallinu, keyrði útaf á þessu sama horni á 3. sérleiðinni. Þeir Markus Grönholm og franski heimsmeistarinn Sebastian Loeb, tóku snemma forystu í rallinu. Grönholm, sem núna ekur Ford-bíl, sigraði í 1. umferð heimsmeistaramótsins í Monte Carlo, vann tvær fyrstu sérleiðirnar. Gronholm varð heimsmeistari 2000 og 2004 hefur þrisvar sigrað í sænska rallinu. Ítalinn, Gianluigi Galli á Mitshubishi vann þriðju sérleiðina. Norðmaðurinn Petter Solberg lenti í miklum vandræðum. Drifskaftið í Subaru-bíl hans bilaði og hann tapaði nokkrum mínútum auk þess sem hann fékk rúmlega tveggja mínútna refsingu fyrir að mæta of seint á næstu sérleið. Solberg var í 18. sæti eftir keppnina í gærkvöldi, tæpum 6 mínútum á eftir Markus Grönholm. Finninn Grönholm heldur upp á 38 ára afmæli sitt á morgun, og ef til vill enn einn sigurinn í rallinu.
Erlendar Fréttir Íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira