Óvissa um útgáfu PS3 20. febrúar 2006 09:29 Seinagangur við gerð tæknistaðla gæti orðið til þess að fresta verði útgáfu næstu kynslóðar Playstation tölva. Mynd/Sony Óvíst er að Sony nái að gefa út Playstation 3, næstu kynslóð leikjatölvunnar vinsælu, í vor eins og ætlað var vegna þess að ekki hefur verið lokið við gerð ákveðinna staðla sem ný tækni hennar á að styðjast við. Fréttavefur Ríkisútvarpsins breska, BBC, greindi frá þessu í dag. Hægt verður að leika tölvuleiki á PS3 tölvunni auk þess að spila tónlist og horfa á vídeó. Tölvan keppir við Microsoft Xbox 360 og Nintendo Revolution. PS3 tölvan á að vera búin allra nýjustu tækni varðandi DVD spilun, örgjörva og myndvinnslu, en að sögn Sony kann útgáfa hennar að frestast verði ekki gengið frá staðlamálum í iðnaðinum innan skamms. "Við stefnum á vorið, en höfum ekki gefið út á hvaða markaðssvæðum," er haft eftir talsmanni tölvuleikjadeildar Sony. Staðlarnir sem beðið er eftir tengjast nýrri Blu-ray DVD tækni, en þar er notast við bláan geisla í stað rauðs nú, auk staðla tengdum út og inntaki myndar og hljóðs. Erlent Fréttir Leikjavísir Tækni Viðskipti Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Óvíst er að Sony nái að gefa út Playstation 3, næstu kynslóð leikjatölvunnar vinsælu, í vor eins og ætlað var vegna þess að ekki hefur verið lokið við gerð ákveðinna staðla sem ný tækni hennar á að styðjast við. Fréttavefur Ríkisútvarpsins breska, BBC, greindi frá þessu í dag. Hægt verður að leika tölvuleiki á PS3 tölvunni auk þess að spila tónlist og horfa á vídeó. Tölvan keppir við Microsoft Xbox 360 og Nintendo Revolution. PS3 tölvan á að vera búin allra nýjustu tækni varðandi DVD spilun, örgjörva og myndvinnslu, en að sögn Sony kann útgáfa hennar að frestast verði ekki gengið frá staðlamálum í iðnaðinum innan skamms. "Við stefnum á vorið, en höfum ekki gefið út á hvaða markaðssvæðum," er haft eftir talsmanni tölvuleikjadeildar Sony. Staðlarnir sem beðið er eftir tengjast nýrri Blu-ray DVD tækni, en þar er notast við bláan geisla í stað rauðs nú, auk staðla tengdum út og inntaki myndar og hljóðs.
Erlent Fréttir Leikjavísir Tækni Viðskipti Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira