Dagný Linda hefur staðið sig prýðilega á ÓlympíuleikunumGuðmundur Jakobsson
Dagný Linda Kristjánsdóttir hafnaði í 23. sæti í risasvigi á Vetrarólympíuleikunum í Tórínó í dag og varð rúmum tveimur sekúndum á eftir Ólympíumeistaranum Mikaelu Dorfmeister frá Austurríki, sem vann sín önnur gullverðlaun á leikunum.