
Sport
Keflavík með mikla yfirburði
Lið Keflavíkur virðist ekki ætla að verða í vandræðum með lið Fjölnis í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Keflvíkingar hafa forystu 59-36 í hálfleik á heimavelli sínum og hafa þeir AJ Moye og Vlad Boeriu skorað 14 stig hvor fyrir lið heimamanna.
Mest lesið







„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn



Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
×
Mest lesið







„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn



Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn