Paul Tagliabue, yfirmaður bandarísku ruðningsdeildarinnar NFL, hefur tilkynnt að hann ætli að setjast í helgan stein og lætur af störfum í júlí í sumar. Tagliabue hefur verið æðsti maður í deildinni í 16 ár, en hann tók við störfum af Pete Rozelle árið 1989.
Tagliabue hættir í sumar

Mest lesið


Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti

Þórir ráðinn til HSÍ
Handbolti


Tímabilinu líklega lokið hjá Orra
Fótbolti



Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum
Enski boltinn
