Glæsilegir gæðingar eru skráðir til leiks og má þar nefna Þórodd frá Þóroddsstöðum, Orm frá Dalland, Töfra frá Kjartansstöðum, List frá Vakurstöðum og Rökkva frá Hárlaugsstöðum. Leiknir frá Vakurstöðum, sigurvegar B flokksins í fyrra er skráður í unglingaflokk ásamt ótal fleiri glæsilegum gæðingum.
Sjá nánar HÉR