Ekkert liggur fyrir um afsögn mína 5. júní 2006 23:50 Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins segir í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér fyrir stundu að ekkert liggi fyrir um afsögn hans. Guðni segir að hann hafi á fundi með forsætisráðherra og hans nánustu samstarfsmönnum fallist á ákveðnar tillögur sem miðuðu að því að ný forysta tæki við flokknum strax í sumar. Þar hafi m.a. verið gert ráð fyrir að þeir segðu báðir af sér, formaðurinn og varaformaðurinn. Í dag hafi hins vegar orðið ljóst að ekki yrði af því og ekki sú samstaða í flokknum sem áður var talið. "Þess vegna vil ég taka fram að ekkert liggur fyrir um afsögn mína sem varaformaður enda ekkert samkomulag miðað við þessa niðurstöðu," segir í yfirlýsingu Guðna Ágústssonar. Yfirlýsing Guðna Ágústssonar varaformanns: Vegna orða Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra fyrr í kvöld vil ég taka eftirfarandi fram. Ég hafði á fundi með forsætisráðherra og hans nánustu samstarfsmönnum fallist á ákveðnar tillögur sem miðuðu að því að ný forysta tæki við flokknum strax í sumar, sem alger samstaða væri um meðal miðstjórnar, landsstjórnar og þingflokks. Þá var gert ráð fyrir að við Halldór segðum báðir af okkur sem formaður og varaformaður. Í dag, annan dag hvítasunnu, var ljóst að ekkert yrði af þessum fyrirætlunum og ekki sú samstaða í flokknum sem áður var talið. Þess vegna vil ég taka fram að ekkert liggur fyrir um afsögn mína sem varaformaður enda ekkert samkomulag miðað við þessa niðurstöðu. Ég vil á þessum tímamótum þakka Halldóri Ásgrímssyni langt samstarf um leið og ég virði þá ákvörðun hans að standa upp nú. Guðni Ágústsson Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins segir í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér fyrir stundu að ekkert liggi fyrir um afsögn hans. Guðni segir að hann hafi á fundi með forsætisráðherra og hans nánustu samstarfsmönnum fallist á ákveðnar tillögur sem miðuðu að því að ný forysta tæki við flokknum strax í sumar. Þar hafi m.a. verið gert ráð fyrir að þeir segðu báðir af sér, formaðurinn og varaformaðurinn. Í dag hafi hins vegar orðið ljóst að ekki yrði af því og ekki sú samstaða í flokknum sem áður var talið. "Þess vegna vil ég taka fram að ekkert liggur fyrir um afsögn mína sem varaformaður enda ekkert samkomulag miðað við þessa niðurstöðu," segir í yfirlýsingu Guðna Ágústssonar. Yfirlýsing Guðna Ágústssonar varaformanns: Vegna orða Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra fyrr í kvöld vil ég taka eftirfarandi fram. Ég hafði á fundi með forsætisráðherra og hans nánustu samstarfsmönnum fallist á ákveðnar tillögur sem miðuðu að því að ný forysta tæki við flokknum strax í sumar, sem alger samstaða væri um meðal miðstjórnar, landsstjórnar og þingflokks. Þá var gert ráð fyrir að við Halldór segðum báðir af okkur sem formaður og varaformaður. Í dag, annan dag hvítasunnu, var ljóst að ekkert yrði af þessum fyrirætlunum og ekki sú samstaða í flokknum sem áður var talið. Þess vegna vil ég taka fram að ekkert liggur fyrir um afsögn mína sem varaformaður enda ekkert samkomulag miðað við þessa niðurstöðu. Ég vil á þessum tímamótum þakka Halldóri Ásgrímssyni langt samstarf um leið og ég virði þá ákvörðun hans að standa upp nú. Guðni Ágústsson
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira