Íbúasamtök Grafarvogs vilja ekki að þverun verði gerð með uppfyllingu í Eiðisvík 18. júlí 2006 21:07 Mynd/Vilhelm Gunnarsson Íbúasamtök Grafarvogs gagnrýna að ekki sé gert ráð fyrir fleiri en tveimur áþekkum valkostum í drögum að matsáætlun um framkvæmd annars áfanga Sundabrautar og benda á að hvorugur valkostanna komi til móts við hagsmuni nárrúruverndar og lífsgæða íbúa. Benda samtökin á í yfirlýsingu sinni, sem þeir sendu frá sér í kvöld, að svæðið þar sem framkvæmdirnar eiga sér stað, sé síðasta heildstæða ósnortna strandlengja Reykjavíkur og hefur því mikið verndargildi, einkum vegna nálægðar við þéttbýli. Leiruvogur og Blikastaðakró hafa einstakt náttúruverndar-, útivistar og fræðslugildi og er svæðið allt á náttúruminjaskrá. Samtökin óska því eftir að gert verði ráð fyrir, í drögum að matsáætlun, að þvera Eiðisvík með lágbrú, þannig að áfram flæði yfir Eiðið, til þess að tryggja full sjávarfallaskipti í Eiðisvík, Gorvík, Blikastaðakró og Leiruvogi. Ef þverun verður gerð með uppfyllingu Eiðisvíkur getur það haft veruleg áhrif á burðargetu sjávarfalla og þar með aukið setmyndun í Leiruvogi og Blikastaðakró sem hefði afgerandi óafturkræfar afleiðingar fyrir dýralíf og útivist á svæðinu. Einnig vilja samtökin að Leiruvogur verði þveraður með jarðgöngum sem lægju frá sunnanverðu Geldingarnesi að norðanverðu Gunnunesi á móts við Álfsnes, og með því, skapa verðmætt byggingaland og halda mengun í lágmarki við dýrmætar fjörur. Eins benda Íbúasamtök Grafarvogs á, í yfirlýsingu sinni, að með ólíkindum sé að ekki hafi verið haft samráð við samtökin við gerð að drögum að matsáætlun þar sem íbúar í Grafarvogi og fyrirhuguð hverfi í Geldinganesi séu helstu hagsmunaaðilar þessarar framkvæmdar. Fréttir Innlent Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Fleiri fréttir Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Sjá meira
Íbúasamtök Grafarvogs gagnrýna að ekki sé gert ráð fyrir fleiri en tveimur áþekkum valkostum í drögum að matsáætlun um framkvæmd annars áfanga Sundabrautar og benda á að hvorugur valkostanna komi til móts við hagsmuni nárrúruverndar og lífsgæða íbúa. Benda samtökin á í yfirlýsingu sinni, sem þeir sendu frá sér í kvöld, að svæðið þar sem framkvæmdirnar eiga sér stað, sé síðasta heildstæða ósnortna strandlengja Reykjavíkur og hefur því mikið verndargildi, einkum vegna nálægðar við þéttbýli. Leiruvogur og Blikastaðakró hafa einstakt náttúruverndar-, útivistar og fræðslugildi og er svæðið allt á náttúruminjaskrá. Samtökin óska því eftir að gert verði ráð fyrir, í drögum að matsáætlun, að þvera Eiðisvík með lágbrú, þannig að áfram flæði yfir Eiðið, til þess að tryggja full sjávarfallaskipti í Eiðisvík, Gorvík, Blikastaðakró og Leiruvogi. Ef þverun verður gerð með uppfyllingu Eiðisvíkur getur það haft veruleg áhrif á burðargetu sjávarfalla og þar með aukið setmyndun í Leiruvogi og Blikastaðakró sem hefði afgerandi óafturkræfar afleiðingar fyrir dýralíf og útivist á svæðinu. Einnig vilja samtökin að Leiruvogur verði þveraður með jarðgöngum sem lægju frá sunnanverðu Geldingarnesi að norðanverðu Gunnunesi á móts við Álfsnes, og með því, skapa verðmætt byggingaland og halda mengun í lágmarki við dýrmætar fjörur. Eins benda Íbúasamtök Grafarvogs á, í yfirlýsingu sinni, að með ólíkindum sé að ekki hafi verið haft samráð við samtökin við gerð að drögum að matsáætlun þar sem íbúar í Grafarvogi og fyrirhuguð hverfi í Geldinganesi séu helstu hagsmunaaðilar þessarar framkvæmdar.
Fréttir Innlent Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Fleiri fréttir Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Sjá meira