Samkomulag sem miðar að friði 5. ágúst 2006 18:53 Sendiherrar Frakka og Bandaríkjanna náðu samkomulagi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í dag um ályktanartillögu sem miðar að því að binda endi á átökin í Líbanon. Í ályktunartillögunni er hvatt til þess að Hizbollah-skæruliðar og Ísraelsher hætti árásum sínum tafarlaust. Orðalag ályktunartillögunnar þykir fagnaðarefni fyrir Ísraelsmenn, en samkvæmt því hafa Ísraelar rétt á að verja sig og svara árásum Hizbollah. Hizbollah hefur hins vegar ekki slíkan rétt. Tillagan hefur verið lögð fyrir öryggisráðið og vonast er til að ályktunin verði samþykkt eftir fáeina daga. Átökin milli Hizbollah og Ísraelshers hafa aldrei verið jafn hörð og nú. Að minnsta kosti fjórir létust í loftárásum á suðurhluta Beirúts í dag og sjö létust í árásum í hafnarborginni Týrus. Ísraelskar flugvélar dreifðu einnig miðum yfir borgina Sidon í Suður-Líbanon sem vöruðu íbúa borgarinnar við árásum og hvöttu íbúana til að yfirgefa svæðið. Þrátt fyrir það virðast íbúarnir ekki ætla að fara frá heimilum sínum en um 800.000 Líbanar hafa flúið heimili sín í átökunum. Aðstoðar utanríkisráðherra Bandaríkjanna, David Welch, fundaði í dag með Fuad Saniora forsætisráðherra Líbanons til ræða leiðir til að stöðva átökin milli Ísraela og Hizbollaha-hreyfingarinnar. Eftir fundinn sagði Welch að viðræðurnar hafi verið skref í átt að friði en enn væri langt í land. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Sendiherrar Frakka og Bandaríkjanna náðu samkomulagi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í dag um ályktanartillögu sem miðar að því að binda endi á átökin í Líbanon. Í ályktunartillögunni er hvatt til þess að Hizbollah-skæruliðar og Ísraelsher hætti árásum sínum tafarlaust. Orðalag ályktunartillögunnar þykir fagnaðarefni fyrir Ísraelsmenn, en samkvæmt því hafa Ísraelar rétt á að verja sig og svara árásum Hizbollah. Hizbollah hefur hins vegar ekki slíkan rétt. Tillagan hefur verið lögð fyrir öryggisráðið og vonast er til að ályktunin verði samþykkt eftir fáeina daga. Átökin milli Hizbollah og Ísraelshers hafa aldrei verið jafn hörð og nú. Að minnsta kosti fjórir létust í loftárásum á suðurhluta Beirúts í dag og sjö létust í árásum í hafnarborginni Týrus. Ísraelskar flugvélar dreifðu einnig miðum yfir borgina Sidon í Suður-Líbanon sem vöruðu íbúa borgarinnar við árásum og hvöttu íbúana til að yfirgefa svæðið. Þrátt fyrir það virðast íbúarnir ekki ætla að fara frá heimilum sínum en um 800.000 Líbanar hafa flúið heimili sín í átökunum. Aðstoðar utanríkisráðherra Bandaríkjanna, David Welch, fundaði í dag með Fuad Saniora forsætisráðherra Líbanons til ræða leiðir til að stöðva átökin milli Ísraela og Hizbollaha-hreyfingarinnar. Eftir fundinn sagði Welch að viðræðurnar hafi verið skref í átt að friði en enn væri langt í land.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira