Marcus Grönholm er ósigrandi á heimavelli sínumAFP
Heimamaðurinn Marcus Grönholm hefur góða forystu þegar öðrum keppnisdeginum í Finnlandsrallinu er lokið. Grönholm, sem ekur á Ford, hefur rúma mínútu í forskot á heimsmeistarann Sebastien Loeb sem ekur á Citroen, en landi Grönholm Mikko Hirvonen á Ford er enn í þriðja sætinu.