Hið árlega Íslandsmóti í Hálandaleikum fer fram á Akranesi um helgina, en þarna er um að ræða lokamót sumarsins í Kraftasportsseríunni. Keppt verður í lóðakasti, sleggjukasti, staurakasti og steinakasti. Keppnin hefst við Skógræktina á Akranesi klukkan 14 á laugardaginn.