Taka bíla af ökuníðingum? 26. september 2006 18:02 Sigurður Helgason hjá Umferðarstofu vill skoða þann möguleika að dæma bíla af mönnum sem verða uppvísir að ofsaakstri. Fátt bendir til að dregið hafi úr ofsaakstri eftir að STOPP átak umferðastofu fór af stað um miðjan mánuð. Um hálf sex-leytið síðastliðinn laugardag keyrði til dæmis hvítur sportbíll á uggvænlegum hraða aftan á jeppa sem kastaðist á vegrið í Ártúnsbrekkunni og flaug síðan yfir þrjár akreinar og lenti þar í brekku. Vitni sem NFS ræddi við segist ekki myndu vera til frásagnar ef ekki hefði verið fyrir vegriðið. Hann sagði jafnframt að hraðinn á sportbílnum hefði verið geigvænlegur, meiri en hann hélt að hægt væri að ná í umferðinni innan borgarmarka. Í ágúst voru 67 bílar mældir á yfir 190 kílómetra hraða á Kjalarnesi. Fjölmargar hugmyndir hafa komið upp á síðustu árum til að draga úr hraðakstri. Meðal annars hraðalásar, ökuritar og jafnvel sú leið að dæma bíla af þeim sem verða uppvísir að ofsaakstri. Sigurður Helgason hjá Umferðarstofu bendir á að menn geti lent í því að hald sé lagt á bíla þeirra fyrir að borga eki stöðumælasekt, slíkur kostur sé ekki fyrir hendi hjá þeim sem stefna lífi og limum samborgara sinna í hættu með ofsaakstri. Sigurður bendir líka á að íslensk uppfinning - SAGA ökuritinn - hafi reynst mjög vel til að bæta aksturslag. Ýmis fyrirtæki hafi notað ökuritann með góðum árangri, t.d. hafi tjónum hjá starfsmönnum Póstsins fækkað um 50% á einu ári eftir að ökuritinn var tekinn í notkun. Fréttir Innlent Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira
Sigurður Helgason hjá Umferðarstofu vill skoða þann möguleika að dæma bíla af mönnum sem verða uppvísir að ofsaakstri. Fátt bendir til að dregið hafi úr ofsaakstri eftir að STOPP átak umferðastofu fór af stað um miðjan mánuð. Um hálf sex-leytið síðastliðinn laugardag keyrði til dæmis hvítur sportbíll á uggvænlegum hraða aftan á jeppa sem kastaðist á vegrið í Ártúnsbrekkunni og flaug síðan yfir þrjár akreinar og lenti þar í brekku. Vitni sem NFS ræddi við segist ekki myndu vera til frásagnar ef ekki hefði verið fyrir vegriðið. Hann sagði jafnframt að hraðinn á sportbílnum hefði verið geigvænlegur, meiri en hann hélt að hægt væri að ná í umferðinni innan borgarmarka. Í ágúst voru 67 bílar mældir á yfir 190 kílómetra hraða á Kjalarnesi. Fjölmargar hugmyndir hafa komið upp á síðustu árum til að draga úr hraðakstri. Meðal annars hraðalásar, ökuritar og jafnvel sú leið að dæma bíla af þeim sem verða uppvísir að ofsaakstri. Sigurður Helgason hjá Umferðarstofu bendir á að menn geti lent í því að hald sé lagt á bíla þeirra fyrir að borga eki stöðumælasekt, slíkur kostur sé ekki fyrir hendi hjá þeim sem stefna lífi og limum samborgara sinna í hættu með ofsaakstri. Sigurður bendir líka á að íslensk uppfinning - SAGA ökuritinn - hafi reynst mjög vel til að bæta aksturslag. Ýmis fyrirtæki hafi notað ökuritann með góðum árangri, t.d. hafi tjónum hjá starfsmönnum Póstsins fækkað um 50% á einu ári eftir að ökuritinn var tekinn í notkun.
Fréttir Innlent Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira