Hefur þegar gripið til ákveðinna aðgerða 27. september 2006 13:00 MYND/Stöð 2 Póst- og fjarskiptastofnun hefur þegar gripið til ákveðinna aðgerða til þess að bregðast við þeim tíðindum að GSM-þjónusta hafi hækkað hér á landi frá árinu 2002 en hins vegar lækkað í hinum norrænu ríkjunum. Ný skýrsla sem stofnunin vann ásamt systurstofnunum sínum á Norðurlöndunum sýnir þetta. Þar segir einnig að íslenski farsímamarkaðurinn einkennist af fákeppni.Forstjórar systurstofnanna Póst- og fjarskiptastofnunar á Norðurlöndunum ákváðu í fyrra að setja á fót vinnuhóp til þess að bera saman farsímamarkaðina á Norðurlöndunum. Meginverkefnið var að kanna áhrif reglugerða á markaðsþróun og hversu mikil samkeppni væri í löndumum.Fram kemur í skýrslunni að norræni farsímamarkaðurinn velti um 7,7 milljörðum evra, eða nærri 700 milljörðum íslenskra króna, og eru áskrifendur GSM-þjónustu um 25 milljónir. Veltan á íslenskum farsímamarkaði er aðeins lítill hluti af þessu eða um fjórtán milljarðar og áskrirfendur um 300 þúsund.En á meðan fimm til sex fyrirtæki eru á fjarskiptamarkaði í hinum norrænu ríkjunum eru aðeins tvö hér á landi sem skipta farsímamarkaðnum á milli sín. Það eru Síminn með 65 prósenta markaðshlutdeild og Og Vodafone með 35 prósenta markaðshlutdeild. Hvergi á Norðulöndunum hefur eitt fyrirtæki jafnmikla markaðshlutdeild og Síminn.Segir í skýrslunni að niðurstaðan sé áhyggjuefni. Póst- og fjarskiptastofnun hefur þegar brugðist við og hefur hlutast til um lækkun lúkningargjalds hjá bæði Símanum og Og Vodafone. Með lúkningargjaldi er átt við gjald sem fólk greiðir til að komast inn á annað kerfi en það er sjálft í. Þá ákvörðun hafa fyrirtækin bæði kært til áfrýjunarnefndar.Þá vill stofnunin leggja aðgangskvöð á Símann til að auðvelda nýjum þjónustuaðilum leið inn á markaðinn. Nýir aðilar geti þannig keypt mínútur á kerfi Símans á tilteknu verði í heildsölu og selt í smásölu. Fréttir Innlent Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Póst- og fjarskiptastofnun hefur þegar gripið til ákveðinna aðgerða til þess að bregðast við þeim tíðindum að GSM-þjónusta hafi hækkað hér á landi frá árinu 2002 en hins vegar lækkað í hinum norrænu ríkjunum. Ný skýrsla sem stofnunin vann ásamt systurstofnunum sínum á Norðurlöndunum sýnir þetta. Þar segir einnig að íslenski farsímamarkaðurinn einkennist af fákeppni.Forstjórar systurstofnanna Póst- og fjarskiptastofnunar á Norðurlöndunum ákváðu í fyrra að setja á fót vinnuhóp til þess að bera saman farsímamarkaðina á Norðurlöndunum. Meginverkefnið var að kanna áhrif reglugerða á markaðsþróun og hversu mikil samkeppni væri í löndumum.Fram kemur í skýrslunni að norræni farsímamarkaðurinn velti um 7,7 milljörðum evra, eða nærri 700 milljörðum íslenskra króna, og eru áskrifendur GSM-þjónustu um 25 milljónir. Veltan á íslenskum farsímamarkaði er aðeins lítill hluti af þessu eða um fjórtán milljarðar og áskrirfendur um 300 þúsund.En á meðan fimm til sex fyrirtæki eru á fjarskiptamarkaði í hinum norrænu ríkjunum eru aðeins tvö hér á landi sem skipta farsímamarkaðnum á milli sín. Það eru Síminn með 65 prósenta markaðshlutdeild og Og Vodafone með 35 prósenta markaðshlutdeild. Hvergi á Norðulöndunum hefur eitt fyrirtæki jafnmikla markaðshlutdeild og Síminn.Segir í skýrslunni að niðurstaðan sé áhyggjuefni. Póst- og fjarskiptastofnun hefur þegar brugðist við og hefur hlutast til um lækkun lúkningargjalds hjá bæði Símanum og Og Vodafone. Með lúkningargjaldi er átt við gjald sem fólk greiðir til að komast inn á annað kerfi en það er sjálft í. Þá ákvörðun hafa fyrirtækin bæði kært til áfrýjunarnefndar.Þá vill stofnunin leggja aðgangskvöð á Símann til að auðvelda nýjum þjónustuaðilum leið inn á markaðinn. Nýir aðilar geti þannig keypt mínútur á kerfi Símans á tilteknu verði í heildsölu og selt í smásölu.
Fréttir Innlent Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira