Þýsku brautirnar skipta með sér keppnum 27. september 2006 17:15 Michael Schumacher er hér á ferðinni í Mónakókappakstrinum NordicPhotos/GettyImages Nú hefur verið tilkynnt að þýsku kappakstursbrautirnar Nurburgring og Hockenheim muni skipta með sér mótshaldi í Formúlu 1 næstu fjögur árin. Þetta þýðir að keppnin á næsta ári fer fram á Nurburgring og svo aftur árið 2009, en 2008 og 2010 verður Þýskalandskappaksturinn haldinn á Hockenheim. Þýskalandskappaksturinn hefur verið haldinn á báðum vígstöðvum síðastliðin 11 ár, en áhorfendum hefur fækkað jafnt og þétt á þessar keppnir að undanförnu og búist er við að þeim fækki enn frekar á næsta ári þegar þjóðhetjan Michael Schumacher leggur stýrið á hilluna. Mótalistinn í Formúlu 1 lítur því svona út fyrir árið 2007: 18 Mars: Ástralía (Melbourne) 8 Apríl: Malasía (Sepang) 15 Apríl: Bahrein (Manama) 13 Maí: Spánn (Barcelona) 27 Maí: Mónakó (Monte Carlo) 10 Juní: Kanada (Montreal) 17 Juní: Bandaríkin (Indianapolis) 1 Julí: Frakkland (Magny-Cours) 8 Julí: Bretland (Silverstone) 22 Julí: Þýskaland (Nurburgring) 5 Ágúst: Ungverjaland (Budapest) 26 Ágúst: Tyrkland (Istanbul) 9 September: Ítalía (Monza) 16 September: Belgía (Spa) 30 September: Kína (Shanghai) 7 Október: Japan (Fuji) 21 Október: Brasilía (Interlagos) Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nú hefur verið tilkynnt að þýsku kappakstursbrautirnar Nurburgring og Hockenheim muni skipta með sér mótshaldi í Formúlu 1 næstu fjögur árin. Þetta þýðir að keppnin á næsta ári fer fram á Nurburgring og svo aftur árið 2009, en 2008 og 2010 verður Þýskalandskappaksturinn haldinn á Hockenheim. Þýskalandskappaksturinn hefur verið haldinn á báðum vígstöðvum síðastliðin 11 ár, en áhorfendum hefur fækkað jafnt og þétt á þessar keppnir að undanförnu og búist er við að þeim fækki enn frekar á næsta ári þegar þjóðhetjan Michael Schumacher leggur stýrið á hilluna. Mótalistinn í Formúlu 1 lítur því svona út fyrir árið 2007: 18 Mars: Ástralía (Melbourne) 8 Apríl: Malasía (Sepang) 15 Apríl: Bahrein (Manama) 13 Maí: Spánn (Barcelona) 27 Maí: Mónakó (Monte Carlo) 10 Juní: Kanada (Montreal) 17 Juní: Bandaríkin (Indianapolis) 1 Julí: Frakkland (Magny-Cours) 8 Julí: Bretland (Silverstone) 22 Julí: Þýskaland (Nurburgring) 5 Ágúst: Ungverjaland (Budapest) 26 Ágúst: Tyrkland (Istanbul) 9 September: Ítalía (Monza) 16 September: Belgía (Spa) 30 September: Kína (Shanghai) 7 Október: Japan (Fuji) 21 Október: Brasilía (Interlagos)
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira