Tveir berjast um formennsku í Sambandi íslenskra sveitarfélaga 28. september 2006 14:55 Frá Akureyri. Nýr formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga verður kjörinn á landsfundi á morgun. Baráttan stendur einkum milli tveggja sveitarstjórnarmanna. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri í Reykjavík lætur af embætti á morgun sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga eftir langa formannstíð. Í ræðu sem hann flutti í gær þakkaði hann fyrir sig en sagði þó að samskiptin milli ríkis og sveitarfélaga hefðu á köflum verið erfið og mætti úr bæta. Sérstaklega þykir sveitarstjórnarmönnum sem sum lagafrumvörp alþingis hafi haft mikinn kostnað í för með sér fyrir sveitarfélögin og þurfi því aukið samráð í framtíðinni. Baráttan um arftaka Vilhjálms stendur einkum mili tveggja manna samkvæmt heimildum fréttastofu NFS af landsfundinum sem nú stendur yfir á Akureyri. Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, mun ekki hafa sóst eftir formannsstöðunni sem ef til vill gefur vísbendingar um að hann ætli sér aðra hluti í landsmálunum eins og ýjað hefur verið að. Hins vegar eru Smári Geirsson, Fjarðarbyggð og Halldór Halldórsson, Ísafjarðarbæ, sagðir berjast um hylli landsfundargesta en þeir hafa báðir áhuga á formannssætinu. Kosið verður fyrir hádegi á morgun og ættu úrslit að liggja fyrir skömmu síðar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Sjá meira
Nýr formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga verður kjörinn á landsfundi á morgun. Baráttan stendur einkum milli tveggja sveitarstjórnarmanna. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri í Reykjavík lætur af embætti á morgun sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga eftir langa formannstíð. Í ræðu sem hann flutti í gær þakkaði hann fyrir sig en sagði þó að samskiptin milli ríkis og sveitarfélaga hefðu á köflum verið erfið og mætti úr bæta. Sérstaklega þykir sveitarstjórnarmönnum sem sum lagafrumvörp alþingis hafi haft mikinn kostnað í för með sér fyrir sveitarfélögin og þurfi því aukið samráð í framtíðinni. Baráttan um arftaka Vilhjálms stendur einkum mili tveggja manna samkvæmt heimildum fréttastofu NFS af landsfundinum sem nú stendur yfir á Akureyri. Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, mun ekki hafa sóst eftir formannsstöðunni sem ef til vill gefur vísbendingar um að hann ætli sér aðra hluti í landsmálunum eins og ýjað hefur verið að. Hins vegar eru Smári Geirsson, Fjarðarbyggð og Halldór Halldórsson, Ísafjarðarbæ, sagðir berjast um hylli landsfundargesta en þeir hafa báðir áhuga á formannssætinu. Kosið verður fyrir hádegi á morgun og ættu úrslit að liggja fyrir skömmu síðar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Sjá meira