Þjónustusamningur sýnir að hlutafélagavæðing sé óþörf 30. september 2006 13:15 Þjónustusamningurinn við Ríkissjónvarpið sýnir að hlutafélagavæðing RÚV er óþörf segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar. Forseti Bandalags íslenskra listamanna fagnar samningnum en telur RÚV hafa efni á að gera enn betur. Fimm ára samningur milli menntamálaráðuneytisins og RÚV var kynntur í gær. Samkvæmt honum á RÚV auka íslenskt efni á besta tíma um nærri 50 prósent og kaupa efni frá sjálfstæðum framleiðendum fyrir 150 milljónir eftir tvö ár sem hækkar svo í 250 eftir fimm ár. Mörður Árnason fagnar samningnum í flestum atriðum. Hann undrist þó mest að samningurinn sé háður frumvarpi um hlutafélagavæðingu RÚV sem leggja eigi fram á þingi aftur. Ekkert í samningnum komi því við í hvaða rekstrarformi RÚV sé. Merði finnst skrýtið að samningurinn feli í sér ákvæði um hlutleysi fréttastofu RÚV. Hann spyr hvort þetta þýði að menntamálaráðherra ætli að hafa öll völd á RÚV. Gallinn við samninginn sé sá að RÚV lofi mörgu en menntamálaráðherra ekki neinu. Þá sé ekki getið neins fjármagns í samningnum þannig að peningana eigi að taka úr öðrum rekstri RÚV nú. Því spyrji hann sig hvort von sé á niðruskurði og uppsögnum. Ágúst Guðmundsson, forseti Bandalags íslenskra listamanna, fagnar samningnum. Hann segir þó að upphæðir til sjálfstæðra framleiðenda hefðu mátt vera hærri. Um sé að ræða talsvert stökk frá því sem áður var og það sé ánægjulegt en miðað við það að afnotagjöld til Ríkisútvarpsins hafi veri 2,4 milljarðar árið 2004 þá ætti stofnunin að hafa efni á þessu og gott betur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira
Þjónustusamningurinn við Ríkissjónvarpið sýnir að hlutafélagavæðing RÚV er óþörf segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar. Forseti Bandalags íslenskra listamanna fagnar samningnum en telur RÚV hafa efni á að gera enn betur. Fimm ára samningur milli menntamálaráðuneytisins og RÚV var kynntur í gær. Samkvæmt honum á RÚV auka íslenskt efni á besta tíma um nærri 50 prósent og kaupa efni frá sjálfstæðum framleiðendum fyrir 150 milljónir eftir tvö ár sem hækkar svo í 250 eftir fimm ár. Mörður Árnason fagnar samningnum í flestum atriðum. Hann undrist þó mest að samningurinn sé háður frumvarpi um hlutafélagavæðingu RÚV sem leggja eigi fram á þingi aftur. Ekkert í samningnum komi því við í hvaða rekstrarformi RÚV sé. Merði finnst skrýtið að samningurinn feli í sér ákvæði um hlutleysi fréttastofu RÚV. Hann spyr hvort þetta þýði að menntamálaráðherra ætli að hafa öll völd á RÚV. Gallinn við samninginn sé sá að RÚV lofi mörgu en menntamálaráðherra ekki neinu. Þá sé ekki getið neins fjármagns í samningnum þannig að peningana eigi að taka úr öðrum rekstri RÚV nú. Því spyrji hann sig hvort von sé á niðruskurði og uppsögnum. Ágúst Guðmundsson, forseti Bandalags íslenskra listamanna, fagnar samningnum. Hann segir þó að upphæðir til sjálfstæðra framleiðenda hefðu mátt vera hærri. Um sé að ræða talsvert stökk frá því sem áður var og það sé ánægjulegt en miðað við það að afnotagjöld til Ríkisútvarpsins hafi veri 2,4 milljarðar árið 2004 þá ætti stofnunin að hafa efni á þessu og gott betur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira