Ratsjárstofnun sögð hafa fylgst með sprengjuflugvélunum 6. október 2006 19:45 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir Ratsjárstofnun hafa fylgst með rússneskum sprengjuflugvélum fyrir viku. Annað kemur fram í dagbókarfærslum flugumferðarstjóra í Keflavík. Ólafur Örn Haraldsson, forstjóri Ratsjárstofnunar, segir að Flugmálastjórn í Reykjavík hafi verið látin vita en vill ekki segja hvenær. Ríkisstjórnin skoðar nú boðskipti milli stofnana sem hafa eftirlit með flugumferð. Valgerður heldur fast við það að flugumferðarstjórn í Kflavík hafi vitað um ferðir rússnesku sprengjuflugvélanna, þrátt fyrir að annað komi fram í dagbókarfærslum starfsmanna flugturnsins. Ef til vill hafi þó upplýsingarnar ekki fengist á þeim tíma sem hefði verið æskilegur. Eins fram kom í fréttum NFS í gær var öllum flugumferðarstjórum í Keflavík sendur tölvupóstur þar sem þeir voru minntir á þagnaskyldu sína. Tilmælin komu frá stjórnvöldum vegna bókana í dagbók flugturnsins sama morgun og rússnensku sprengjuflugvélarnar flugu inn í íslensk flugstjórnarsvæði. Valgerður getur ekki sagt hvaða stjórnvöld hafi sent þau. Hún viti ekki sérstaklega um bréfið. Hins vegar gildi þagnarskylda og ef hún hafi verið rofin sér það alvarlegt mál. Í dagbókarfærslunum kemur fram að flugturninn í Keflavík hafi fyrst fengið upplýsingar um rússneskuvélarnar frá Bretum og hafi ekki náð í Ratsjárstofnun þegar þeir gerðu tilraun til þess. Valgerður segir þá hafa hringt í vitlaust númer. Hún segir að farið verði yfir boðleiðir svo tryggt verði að þær séu skýrar. Ólafur Örn Haraldsson, forstjóri Ratsjárstofnunar, segir að stofnunin hafi gert flugstjórn grein frá vélunum en gat ekki sagt hvenær það var. Fréttir Innlent Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir Ratsjárstofnun hafa fylgst með rússneskum sprengjuflugvélum fyrir viku. Annað kemur fram í dagbókarfærslum flugumferðarstjóra í Keflavík. Ólafur Örn Haraldsson, forstjóri Ratsjárstofnunar, segir að Flugmálastjórn í Reykjavík hafi verið látin vita en vill ekki segja hvenær. Ríkisstjórnin skoðar nú boðskipti milli stofnana sem hafa eftirlit með flugumferð. Valgerður heldur fast við það að flugumferðarstjórn í Kflavík hafi vitað um ferðir rússnesku sprengjuflugvélanna, þrátt fyrir að annað komi fram í dagbókarfærslum starfsmanna flugturnsins. Ef til vill hafi þó upplýsingarnar ekki fengist á þeim tíma sem hefði verið æskilegur. Eins fram kom í fréttum NFS í gær var öllum flugumferðarstjórum í Keflavík sendur tölvupóstur þar sem þeir voru minntir á þagnaskyldu sína. Tilmælin komu frá stjórnvöldum vegna bókana í dagbók flugturnsins sama morgun og rússnensku sprengjuflugvélarnar flugu inn í íslensk flugstjórnarsvæði. Valgerður getur ekki sagt hvaða stjórnvöld hafi sent þau. Hún viti ekki sérstaklega um bréfið. Hins vegar gildi þagnarskylda og ef hún hafi verið rofin sér það alvarlegt mál. Í dagbókarfærslunum kemur fram að flugturninn í Keflavík hafi fyrst fengið upplýsingar um rússneskuvélarnar frá Bretum og hafi ekki náð í Ratsjárstofnun þegar þeir gerðu tilraun til þess. Valgerður segir þá hafa hringt í vitlaust númer. Hún segir að farið verði yfir boðleiðir svo tryggt verði að þær séu skýrar. Ólafur Örn Haraldsson, forstjóri Ratsjárstofnunar, segir að stofnunin hafi gert flugstjórn grein frá vélunum en gat ekki sagt hvenær það var.
Fréttir Innlent Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Sjá meira