Framkvæmdastjóri Mjólku ætlar að kæra Landbúnaðarráðherra 16. október 2006 20:05 Framkvæmdastjóri Mjólku ætlar að kæra Landbúnaðarráðherra fyrir brot á jafnræðisreglunni eftir ummæli sem hann lét falla í gær um að hann myndi ekki beita sér fyrir breytingu á búvörulögum. Í ummælunum hafnaði ráðherra sjónarmiði Samkeppniseftirlitsins um að breyta búvörulögum, en úrskurður eftirlitsins var birtur fyrir helgi og sagði ekki eðlilegt að undanþiggja afurðarstöðvar í mjólkuriðnaði samkeppnislögum. Mjólka, ostahúsið í Hafnarfirði og Bíóbú eru ekki undanþegin lögunum Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri Mjólku, segir að þegar slíkar undanþágur séu mjög mismunandi innan sömu atvinnugreinar þá stangist það á við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Mjóklursamsalan tilkynnti í dag áform um að sameinast Norðurmjólk á Akureyri og Mjólkursamlagi Kaupfélags Skagfirðinga um áramót. Við það verður eitt fyrirtæki ráðandi í mólkuriðnaði á landinu, með 99% markaðshlutdeild. Guðbrandur Sigurðsson, forstjóri MS, segir markmiðið með samningunni að auka hagræðingu í greininni þannig að verð á mjólkurvörum batni fyrir neytendur en um leið sé hagsmuna bænda gætt. Nýja félagið mun heita Mjólkursamsalan og gert ráð fyrir hundruðum illjóna króna sparnaði á ársgrundvelli þegar breytingarnar verða komnar í gegn. Í þeim felst meðal annars að flytja alla mjólkurvinnslu frá Reykjavík. Eftir sameininguna verða í raun aðeins 2 félög starfandi á markaðnum auk Mjólku. Ólafur segir erfitt að sjá hvernig Mjólka eigi að þrífast í þessu markaðsumhverfi og hvernig félagið eigi að keppa við þessa risa, eins og hann kallar hin félögin. Fréttir Innlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
Framkvæmdastjóri Mjólku ætlar að kæra Landbúnaðarráðherra fyrir brot á jafnræðisreglunni eftir ummæli sem hann lét falla í gær um að hann myndi ekki beita sér fyrir breytingu á búvörulögum. Í ummælunum hafnaði ráðherra sjónarmiði Samkeppniseftirlitsins um að breyta búvörulögum, en úrskurður eftirlitsins var birtur fyrir helgi og sagði ekki eðlilegt að undanþiggja afurðarstöðvar í mjólkuriðnaði samkeppnislögum. Mjólka, ostahúsið í Hafnarfirði og Bíóbú eru ekki undanþegin lögunum Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri Mjólku, segir að þegar slíkar undanþágur séu mjög mismunandi innan sömu atvinnugreinar þá stangist það á við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Mjóklursamsalan tilkynnti í dag áform um að sameinast Norðurmjólk á Akureyri og Mjólkursamlagi Kaupfélags Skagfirðinga um áramót. Við það verður eitt fyrirtæki ráðandi í mólkuriðnaði á landinu, með 99% markaðshlutdeild. Guðbrandur Sigurðsson, forstjóri MS, segir markmiðið með samningunni að auka hagræðingu í greininni þannig að verð á mjólkurvörum batni fyrir neytendur en um leið sé hagsmuna bænda gætt. Nýja félagið mun heita Mjólkursamsalan og gert ráð fyrir hundruðum illjóna króna sparnaði á ársgrundvelli þegar breytingarnar verða komnar í gegn. Í þeim felst meðal annars að flytja alla mjólkurvinnslu frá Reykjavík. Eftir sameininguna verða í raun aðeins 2 félög starfandi á markaðnum auk Mjólku. Ólafur segir erfitt að sjá hvernig Mjólka eigi að þrífast í þessu markaðsumhverfi og hvernig félagið eigi að keppa við þessa risa, eins og hann kallar hin félögin.
Fréttir Innlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira