Þróunarfélag um framtíð varnarsvæðisins 24. október 2006 20:45 Framtíð varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli hefur verið falin þróunarfélagi, sem stofnað var í Reykjanesbæ í dag. Magnús Gunnarsson, fyrrverandi formaður Vinnuveitendasambandsins, stýrir félaginu en með honum í stjórn sitja þeir Árni Sigfússon bæjarstjóri og Stefán Þórarinsson verkfræðingur. Aðeins eru um hálft ár liðið frá tilkynningu Bandaríkjamanna um brotthvarf hersins en nú hefur verið stofnað Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. sem mun taka við allri umsýslu á Keflavíkurflugvelli. Félagið lýtur forræði forsætisráðherra. Það mun leiða þróun og umbreytingu á varnarsvæðinu á Keflavíkuflugvelli sem á að koma í arðbær, borgaraleg not. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, er ánægður með það hvernig þetta félag fer af stað. Gott fólk hafi fengist í stjórn sem muni nú vinna úr þessu mikla og flókna verkefni. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og stjórnarmaður í þróunarfélaginu, segir það sína fyrstu ósk að verja svæðið og hreinsa það. Þá gefist færi á að skoða þau tækifæri sem standi til boða. Skoða eigi fyrst og fremst tækifæri hvað varðar tengsl við alþjóðaflugvöllinn. Auk þess tengist fjölmörg verkefni nútímavæðingu varna landsins. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir reiknað með því að Bandaríkjaher komi á svæðið til æfinga einu sinni á ári. Þá muni þurfa að nota það afmarkaða svæði sem Íslendingar kalli öryggissvæði. Þar verði góð aðstaða til æfinga sem aðrir en Bandaríkjamenn gætu nýtt sér, þ.e. þjóðir NATO. Boð þess efnis hafi verið látin út ganga þar sem Íslendingar vildu nýta svæðið til slíks. Fréttir Innlent Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Framtíð varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli hefur verið falin þróunarfélagi, sem stofnað var í Reykjanesbæ í dag. Magnús Gunnarsson, fyrrverandi formaður Vinnuveitendasambandsins, stýrir félaginu en með honum í stjórn sitja þeir Árni Sigfússon bæjarstjóri og Stefán Þórarinsson verkfræðingur. Aðeins eru um hálft ár liðið frá tilkynningu Bandaríkjamanna um brotthvarf hersins en nú hefur verið stofnað Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. sem mun taka við allri umsýslu á Keflavíkurflugvelli. Félagið lýtur forræði forsætisráðherra. Það mun leiða þróun og umbreytingu á varnarsvæðinu á Keflavíkuflugvelli sem á að koma í arðbær, borgaraleg not. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, er ánægður með það hvernig þetta félag fer af stað. Gott fólk hafi fengist í stjórn sem muni nú vinna úr þessu mikla og flókna verkefni. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og stjórnarmaður í þróunarfélaginu, segir það sína fyrstu ósk að verja svæðið og hreinsa það. Þá gefist færi á að skoða þau tækifæri sem standi til boða. Skoða eigi fyrst og fremst tækifæri hvað varðar tengsl við alþjóðaflugvöllinn. Auk þess tengist fjölmörg verkefni nútímavæðingu varna landsins. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir reiknað með því að Bandaríkjaher komi á svæðið til æfinga einu sinni á ári. Þá muni þurfa að nota það afmarkaða svæði sem Íslendingar kalli öryggissvæði. Þar verði góð aðstaða til æfinga sem aðrir en Bandaríkjamenn gætu nýtt sér, þ.e. þjóðir NATO. Boð þess efnis hafi verið látin út ganga þar sem Íslendingar vildu nýta svæðið til slíks.
Fréttir Innlent Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira