Jóhann og Freyja hlutskörpust 29. október 2006 15:39 Freyja Sigurðardóttir sigraði í kvennaflokki Mynd/Hari Mikil spenna var í karlaflokki þegar nýjir Íslandsmeistarar voru krýndir á Íslandsmótinu í Ice Fitnes sem fram fór í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Þrettán keppendur tóku þátt í karlaflokki og er óhætt að segja að þar hafikeppnin verið tvísýn fram á síðustu sekúndu. Ívar Guðmundsson byrjaði best og hafði forystu eftir fyrstu tvær greinarnar en hann stórbætti Íslandsmetið í dýfum og upphýfingum. Ívar hífði sig 59 sinnum en gamla metið voru 55 upphífingar. Þá náði hann 55 dýfum og bætti gamla metið um 10 dýfur. Dýfur og upphífingar eru reiknaðar samanlagt og fékk Ívar því 114 samanlagt út úr þeim og bætti gamla metið um fjórtán. Í hraðaþrautinni var það hinn 22 ára Gunnar Steinþórsson sem náði besta tímanum en hann fór brautina á einni mínútu og 21 sekúndu og var aðeins einni sekúndu frá Íslandsmetinu. En samanburðurinn hefur mesta vægið í keppninni og þar var það Jóhann Pétur Hilmarsson, 35 ára matreiðslumaður og þriggja barna faðir frá Akranesi sem kom best út. Það varð til þess að hann Jóhann fór með sigur af hólmi í keppninni með 113 stig en næstu keppendur komu alveg í hælana á honum. Ívar Guðmundsson varð annar með 112 stig en Gunnar Steinþórsson varð þriðji með 111 stig. Það voru fjórir keppendur sem tóku þátt í kvennaflokki en þar var keppnin ekki eins jöfn og hjá körlunum. Freyja Sigurðardóttir vann þar öruggan samanlagðan sigur. Keppt var í fitnessgreip, armbeygjum og hraðaþraut í kvennaflokki. Freyja fór á kostum í hraðaþrautinni og bætti Íslandsmetið um nær 10 sekúndur. Hún sigraði samanburðinn einnig og varð fitnessmeistari kvenna með 34 stig. Eva Sveinsdóttir varð önnur og Rósa Björg Guðlaugsdóttir. Innlendar Íþróttir Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira
Mikil spenna var í karlaflokki þegar nýjir Íslandsmeistarar voru krýndir á Íslandsmótinu í Ice Fitnes sem fram fór í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Þrettán keppendur tóku þátt í karlaflokki og er óhætt að segja að þar hafikeppnin verið tvísýn fram á síðustu sekúndu. Ívar Guðmundsson byrjaði best og hafði forystu eftir fyrstu tvær greinarnar en hann stórbætti Íslandsmetið í dýfum og upphýfingum. Ívar hífði sig 59 sinnum en gamla metið voru 55 upphífingar. Þá náði hann 55 dýfum og bætti gamla metið um 10 dýfur. Dýfur og upphífingar eru reiknaðar samanlagt og fékk Ívar því 114 samanlagt út úr þeim og bætti gamla metið um fjórtán. Í hraðaþrautinni var það hinn 22 ára Gunnar Steinþórsson sem náði besta tímanum en hann fór brautina á einni mínútu og 21 sekúndu og var aðeins einni sekúndu frá Íslandsmetinu. En samanburðurinn hefur mesta vægið í keppninni og þar var það Jóhann Pétur Hilmarsson, 35 ára matreiðslumaður og þriggja barna faðir frá Akranesi sem kom best út. Það varð til þess að hann Jóhann fór með sigur af hólmi í keppninni með 113 stig en næstu keppendur komu alveg í hælana á honum. Ívar Guðmundsson varð annar með 112 stig en Gunnar Steinþórsson varð þriðji með 111 stig. Það voru fjórir keppendur sem tóku þátt í kvennaflokki en þar var keppnin ekki eins jöfn og hjá körlunum. Freyja Sigurðardóttir vann þar öruggan samanlagðan sigur. Keppt var í fitnessgreip, armbeygjum og hraðaþraut í kvennaflokki. Freyja fór á kostum í hraðaþrautinni og bætti Íslandsmetið um nær 10 sekúndur. Hún sigraði samanburðinn einnig og varð fitnessmeistari kvenna með 34 stig. Eva Sveinsdóttir varð önnur og Rósa Björg Guðlaugsdóttir.
Innlendar Íþróttir Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira