Prófkjörið kostaði 80-90 milljónir 30. október 2006 19:13 Kostnaður, vegna prófkjörs frambjóðenda í nýloknu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, er talinn nema áttatíu til níutíu milljónum króna. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur ekki síður ríkari ástæðu til þess að beina sjónum sínum að prófkjörskostnaði en fjármálum stjórnmálaflokkanna. Erfitt er að henda reiður á kosnaði við prófkjör Sjálfstæðismanna sem lauk um helgina enda aðins einn sem hefur gefið upp tölu. Það er Pétur Blöndal sem segist einungis hafa notað tvær komma sjö milljónir króna í sína baráttu. Hann uppskar minnst af þeim sem börðust um efstu sæti - og eyddu meira. Fréttastofa hefur rætt við nokkra sjóaða menn í auglýsingageiranum, frambjóðendur sjálfa og þá sem að þeim stóðu í tilraun til að meta heildarkostnað við prófkjörið. Niðurstaðan verður varla talin hávísindaleg en þó er merkilegt hversu líkar tölur eru nefndar af þeim sem hafa puttan á púlsinum. Þannig er talið að Björn Bjarnason og Guðlaugur Þór Þórðarsson hafi verið með dýrustu baráttuna og hafi hún kostað 12- 14 milljónir króna. Guðfinna, Illugi og Ásta hafi varið átta til níu milljónum. Birgir og Sigurður Kári sex til sjö - Dögg Pálsdóttir og sigríður Andersen fjórar til fimm. Miðað við þessa óvísindalegu nálgun leggst heildarkostnaður við prófkjörið á ríflega áttatíu milljónir króna - og þetta er fé sem kemur að litlu leyti úr eigin vasa frambjóðenda. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði segir athyglisvert í umræðu um fjármál stjórnmálaflokkana að prófkjörskosnaði hafi verið lítill gaumur gefin. það sé þó að mörgu leyti brýnna að beina sjónum að þessum þætti fjármögnunar stjórnmálastarfs en að fjármögnun flokkana sjálfra. Fréttir Innlent Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fleiri fréttir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Sjá meira
Kostnaður, vegna prófkjörs frambjóðenda í nýloknu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, er talinn nema áttatíu til níutíu milljónum króna. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur ekki síður ríkari ástæðu til þess að beina sjónum sínum að prófkjörskostnaði en fjármálum stjórnmálaflokkanna. Erfitt er að henda reiður á kosnaði við prófkjör Sjálfstæðismanna sem lauk um helgina enda aðins einn sem hefur gefið upp tölu. Það er Pétur Blöndal sem segist einungis hafa notað tvær komma sjö milljónir króna í sína baráttu. Hann uppskar minnst af þeim sem börðust um efstu sæti - og eyddu meira. Fréttastofa hefur rætt við nokkra sjóaða menn í auglýsingageiranum, frambjóðendur sjálfa og þá sem að þeim stóðu í tilraun til að meta heildarkostnað við prófkjörið. Niðurstaðan verður varla talin hávísindaleg en þó er merkilegt hversu líkar tölur eru nefndar af þeim sem hafa puttan á púlsinum. Þannig er talið að Björn Bjarnason og Guðlaugur Þór Þórðarsson hafi verið með dýrustu baráttuna og hafi hún kostað 12- 14 milljónir króna. Guðfinna, Illugi og Ásta hafi varið átta til níu milljónum. Birgir og Sigurður Kári sex til sjö - Dögg Pálsdóttir og sigríður Andersen fjórar til fimm. Miðað við þessa óvísindalegu nálgun leggst heildarkostnaður við prófkjörið á ríflega áttatíu milljónir króna - og þetta er fé sem kemur að litlu leyti úr eigin vasa frambjóðenda. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði segir athyglisvert í umræðu um fjármál stjórnmálaflokkana að prófkjörskosnaði hafi verið lítill gaumur gefin. það sé þó að mörgu leyti brýnna að beina sjónum að þessum þætti fjármögnunar stjórnmálastarfs en að fjármögnun flokkana sjálfra.
Fréttir Innlent Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fleiri fréttir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Sjá meira