Segir hrikta í stoðum kerfisins vegna innflytjendamála 6. nóvember 2006 12:30 Margrét Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, segir hrikta í stoðum kerfisins sem sé ekki tilbúið að taka við auknum fjölda innflytjenda. Hún segir stjórnmálamenn ekki þora að lýsa skoðunum sínum um vanda af málum innflytjenda af ótta við að fá stimpil kynþáttafordóma, sem hefði áhrif á vinsældir og niðurstöðu prófkjöra. Viðbrögð við ummælum Magnúsar Þórs Hafsteinssonar, varaformanns Frjálslynda flokksins í Silfri Egils í gær vegna atvinnumála innflytjenda á Íslandi hafa verið hörð. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og frambjóðandi í prófkjöri flokksins fyrir þingkosningar, sagði í gær að henni hryllti við viðhorfum Magnúsar og spurði sig hvort stefna frjálslyndra væri að taka upp ískalda þjóðernishyggju. Margrét Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, segir að Íslendingar hafi átt að nýta frest í reglugerð Evrópusambandsins sem stóð til boða í vor vegna flæðis innflytjenda til landsins. Þýskaland og Austurríki nýttu sér meðal annars frestinn til ársins 2011. Hún segir málið viðkvæmt, sérstaklega meðal stjórnmálamanna sem veigri sér við að taka afstöðu af ótta við að vera sakaðir um kynþáttaafordóma. Málið þurfi hins vegar að ræða með umburðarlyndi og mannvirðingu að leiðarljósi. Hún segir það ekki stefnu flokksins að mismuna fólki eftir trúarskoðunum. Paul Nikolov, frambjóðandi í forvali Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík, segist vera orðlaus vegna ummæla Magnúsar Þórs Hafsteinssonar. Hann segir hræðsluáróður Magnúsar vera kosningavopn. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefa góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Sjá meira
Margrét Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, segir hrikta í stoðum kerfisins sem sé ekki tilbúið að taka við auknum fjölda innflytjenda. Hún segir stjórnmálamenn ekki þora að lýsa skoðunum sínum um vanda af málum innflytjenda af ótta við að fá stimpil kynþáttafordóma, sem hefði áhrif á vinsældir og niðurstöðu prófkjöra. Viðbrögð við ummælum Magnúsar Þórs Hafsteinssonar, varaformanns Frjálslynda flokksins í Silfri Egils í gær vegna atvinnumála innflytjenda á Íslandi hafa verið hörð. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og frambjóðandi í prófkjöri flokksins fyrir þingkosningar, sagði í gær að henni hryllti við viðhorfum Magnúsar og spurði sig hvort stefna frjálslyndra væri að taka upp ískalda þjóðernishyggju. Margrét Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, segir að Íslendingar hafi átt að nýta frest í reglugerð Evrópusambandsins sem stóð til boða í vor vegna flæðis innflytjenda til landsins. Þýskaland og Austurríki nýttu sér meðal annars frestinn til ársins 2011. Hún segir málið viðkvæmt, sérstaklega meðal stjórnmálamanna sem veigri sér við að taka afstöðu af ótta við að vera sakaðir um kynþáttaafordóma. Málið þurfi hins vegar að ræða með umburðarlyndi og mannvirðingu að leiðarljósi. Hún segir það ekki stefnu flokksins að mismuna fólki eftir trúarskoðunum. Paul Nikolov, frambjóðandi í forvali Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík, segist vera orðlaus vegna ummæla Magnúsar Þórs Hafsteinssonar. Hann segir hræðsluáróður Magnúsar vera kosningavopn.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefa góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Sjá meira