Lést eftir neyslu á e-töflu 6. nóvember 2006 18:45 Kona á þrítugsaldri lést á laugardagsmorgun eftir að hafa tekið inn e-töflu og tveir piltar, á sautjánda ári, voru fluttir á sjúkrahús á sunnudagsmorgun eftir neyslu á e-töflum. Þeir liggja nú á Barnaspítala Hringsins alvarlega veikir. Konan, sem var tuttugu og fjögurra ára gömul, lést í samkvæmi á laugardagsmorgun. Lögreglan hefur vitneskju um að hún hafi tekið inn e-töflu sem talið er að hún hafi keypt á föstudagskvöld. Ekki liggur fyrir hver seldi henni fíkniefni. Á sunnudagsmorgun voru tveir piltar, fæddir árið 1989, fluttir alvarlega veikir á slysadeild landspítalans í Fossvogi í gærmorgunn. Þeir höfðu báðir tekið inn e-töflur. Þeir liggja nú á Barnaspítala Hringsins en ekki fengust upplýsingar um líðan þeirra þegar eftir því var leitað. Samkvæmt heimildum fréttastofu fóru piltarnir heim til sín úr samkvæmi og voru fluttir á sjúkrahús þaðan. Lögreglan í Reykjavík varar sérstaklega við neyslu á e-töflum vegna þessa. Lögreglan hefur ekki nein fíkniefni, tengt þessu, í sinni vörslu og þarf því að bíða eftir niðurstöðum úr sýnatöku. Krufning fer fram á morgun og munu bráðabirgðaniðurstöður liggja fyrir eftir nokkra daga. Rannsókn lögreglu miðast meðal annars að því að finna út hvaðan konan og piltarnir fengu fíkniefnin. Neysla á e-töflum hefur vaxið nánast stöðugt síðustu tíu ár samkvæmt tölum SÁÁ, þó örlítið hafi dregið úr neyslunni síðustu tvö ár. Fréttir Innlent Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Sjá meira
Kona á þrítugsaldri lést á laugardagsmorgun eftir að hafa tekið inn e-töflu og tveir piltar, á sautjánda ári, voru fluttir á sjúkrahús á sunnudagsmorgun eftir neyslu á e-töflum. Þeir liggja nú á Barnaspítala Hringsins alvarlega veikir. Konan, sem var tuttugu og fjögurra ára gömul, lést í samkvæmi á laugardagsmorgun. Lögreglan hefur vitneskju um að hún hafi tekið inn e-töflu sem talið er að hún hafi keypt á föstudagskvöld. Ekki liggur fyrir hver seldi henni fíkniefni. Á sunnudagsmorgun voru tveir piltar, fæddir árið 1989, fluttir alvarlega veikir á slysadeild landspítalans í Fossvogi í gærmorgunn. Þeir höfðu báðir tekið inn e-töflur. Þeir liggja nú á Barnaspítala Hringsins en ekki fengust upplýsingar um líðan þeirra þegar eftir því var leitað. Samkvæmt heimildum fréttastofu fóru piltarnir heim til sín úr samkvæmi og voru fluttir á sjúkrahús þaðan. Lögreglan í Reykjavík varar sérstaklega við neyslu á e-töflum vegna þessa. Lögreglan hefur ekki nein fíkniefni, tengt þessu, í sinni vörslu og þarf því að bíða eftir niðurstöðum úr sýnatöku. Krufning fer fram á morgun og munu bráðabirgðaniðurstöður liggja fyrir eftir nokkra daga. Rannsókn lögreglu miðast meðal annars að því að finna út hvaðan konan og piltarnir fengu fíkniefnin. Neysla á e-töflum hefur vaxið nánast stöðugt síðustu tíu ár samkvæmt tölum SÁÁ, þó örlítið hafi dregið úr neyslunni síðustu tvö ár.
Fréttir Innlent Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Sjá meira