Lúðvík vantar aðeins fjögur atkvæði í annað sætið 6. nóvember 2006 20:09 Lúðvík Bergvinsson. MYND/Vísir Búið er að telja 3.500 atkvæði í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Lúðvík Bergvinsson vantar aðeins fjögur atkvæði til verða jafn Ragnheiði Hergeirsdóttur í annað sætið. Ragnheiður Hergeirsdóttir er í öðru sæti með 1.042 atkvæði í 1.-2. sætið en Lúðvík er með 1.038 atkvæði í 1.-2. sætið. Munurinn á milli Róberts Marshalls og Lúðvíks í þriðja sætið breikkar. Róbert Marhall er í 3. sæti með 1.344 atkvæði í 1.-3. sætið en Lúðvík með 1.309 atkvæði í 1.-3 sætið. Björgvin G. Sigurðsson er enn með örugga forystu. Björgvin er með 1.157 atkvæði í 1. sæti en sá sem kemur næstur í fyrsta sætið er Lúðvík með 779 atkvæði. Þegar búið er að telja 3.500 atkvæði er staðan þessi: Björgvin er með 1.157 atkvæði í 1. sæti. Ragnheiður Hergeirsdóttir er í 2. sæti með 1.042 atkvæði í 1.-2. sætið. Róbert Marhall er í 3 sæti með 1.344 atkvæði í 1.-3. sætið. Lúðvík Bergvinsson er í 4. sæti með 1.591 í 1.-4. sætið og Jón Gunnarsson er í 5. sæti með 1.331 atkvæði í 1.-5. sætið. Guðrún Erlingsdóttir er í 6. sæti með 1164 atkvæði í 1.-6. sæti. Jenný Þórkalta Magnúsdóttir er í 7. sæti með 998 atkvæð í 1.-7. sæti. Lilja Samúelsdóttir er í 8. sæti. Sigríður Jóhannesdóttir er í 9. sæti. Hlynur Sigmarsson er í 10. sæti. Öndundur S. Björnsson er í 11. sæti. Gylfi Þorkelsson er í 12 sæti. Bergvin Oddsson er í 13. sæti. Hörður Guðbrandsson er í 14. sæti. Árni Rúnar Þorvaldsson er í 15. sæti. Unnar Þór Böðvarsson er í 16. sæti og Júlíus H. Einarsson er í 17. sæti. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Barst tilkynning um olíustuldur í Hafnarfirði Segir Heimildina stunda „rætna herferð“ gegn ferðaþjónustunni Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Sjá meira
Búið er að telja 3.500 atkvæði í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Lúðvík Bergvinsson vantar aðeins fjögur atkvæði til verða jafn Ragnheiði Hergeirsdóttur í annað sætið. Ragnheiður Hergeirsdóttir er í öðru sæti með 1.042 atkvæði í 1.-2. sætið en Lúðvík er með 1.038 atkvæði í 1.-2. sætið. Munurinn á milli Róberts Marshalls og Lúðvíks í þriðja sætið breikkar. Róbert Marhall er í 3. sæti með 1.344 atkvæði í 1.-3. sætið en Lúðvík með 1.309 atkvæði í 1.-3 sætið. Björgvin G. Sigurðsson er enn með örugga forystu. Björgvin er með 1.157 atkvæði í 1. sæti en sá sem kemur næstur í fyrsta sætið er Lúðvík með 779 atkvæði. Þegar búið er að telja 3.500 atkvæði er staðan þessi: Björgvin er með 1.157 atkvæði í 1. sæti. Ragnheiður Hergeirsdóttir er í 2. sæti með 1.042 atkvæði í 1.-2. sætið. Róbert Marhall er í 3 sæti með 1.344 atkvæði í 1.-3. sætið. Lúðvík Bergvinsson er í 4. sæti með 1.591 í 1.-4. sætið og Jón Gunnarsson er í 5. sæti með 1.331 atkvæði í 1.-5. sætið. Guðrún Erlingsdóttir er í 6. sæti með 1164 atkvæði í 1.-6. sæti. Jenný Þórkalta Magnúsdóttir er í 7. sæti með 998 atkvæð í 1.-7. sæti. Lilja Samúelsdóttir er í 8. sæti. Sigríður Jóhannesdóttir er í 9. sæti. Hlynur Sigmarsson er í 10. sæti. Öndundur S. Björnsson er í 11. sæti. Gylfi Þorkelsson er í 12 sæti. Bergvin Oddsson er í 13. sæti. Hörður Guðbrandsson er í 14. sæti. Árni Rúnar Þorvaldsson er í 15. sæti. Unnar Þór Böðvarsson er í 16. sæti og Júlíus H. Einarsson er í 17. sæti.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Barst tilkynning um olíustuldur í Hafnarfirði Segir Heimildina stunda „rætna herferð“ gegn ferðaþjónustunni Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Sjá meira