Steingrímur Sigurðsson var valin knapi ársins á uppskeruhátíð hestamanna sem haldin var í gærkveldi. Auðholtshjáleiga var valið ræktunarbú ársins, en hjónin Gunnar og Kristbjörg eru vel að titlinum komin.
Íþróttaknapi ársins
Þórarinn Eymundsson
Gæðingaknapi Ársins
Steingrímur Sigurðsson
Kynbótaknapi ársins
Þórður Þorgeirsson
Skeiðknapi ársins
Sigurbjörn Bárðarson
Efnilegasti knapi ársins
Ragnar Tómasson