Vel heppnað endurmenntunarnámskeið 27. nóvember 2006 07:22 Endurmenntunarnámskeið Félags tamningamanna og Félags hrossabænda sem haldið var í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli í gær var mjög vel heppnað og greinilega mjög mikill áhugi fyrir svona námskeiðum. Eins og áður hefur komið fram hér á vefnum var húsfylli í höllinni og þurfti að bæta við hátölurum fram á bar til að gestir gætu hlustað á fyrirlestrana, þar sem fyrirlestrarsalurinn var fullur. Fyrir utan það að vera ein af fallegustu konum landsins þá hélt hún Herdís Reynisdóttir frábæran fyrirlestur um atferlisfræði, skap og skynjun og átti hún alla athygli gesta námskeiðsins sem voru á einu máli um það að fyrirlesturinn hafði verið mjög áhugaverður og lærdómsríkur. Anton Níelsson meðkennari Herdísar á Hólum hélt einnig frábæran fyrirlestur og var sýnikennsla hans einnig mjög lærdómsrík og fór þar greinilega mikill fagmaður og var áhugavert að sjá til hans í tamningarhringnum í höllinni. Þorvaldur Árni Þorvaldsson var stressaður á fyrstu 10 sekúndunum í sínum fyrirlestri og svo hvarf það þegar þessi snilldar knapi fór á flug. Páll Bragi var svona einhverskonar leynigestur á þessu námskeiði þar sem hann var hvergi skráður í dagskránna og var sýnikennsla hans með eindæmum góð. Páll Bragi var skýr í máli og sagði hlutina eins og kennari á að gera, ja svona eins og að útskýra fyrir börnum hvernig á að gera hlutina, virkar oft best. Þá kom óðalsbóndinn á Þjóðólfshaga og var ekki að skafa af því og var fyrirlestur hans mjög góður og sýnikennslan ekki síðri þar sem hann sat ungan fola sem fréttamaður veit ekkert hvað heitir, en fallegur var hann. Ekki verður tíundað hér í orðum um hvað fyrirlestrarnir voru heldur ætlum við að bjóða ykkur lesendur góðir uppá það að horfa á þá í heild sinni á Vef TV Hestafrétta og einnig sýnikennsluna. Fara á Vef TV Hestar Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Endurmenntunarnámskeið Félags tamningamanna og Félags hrossabænda sem haldið var í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli í gær var mjög vel heppnað og greinilega mjög mikill áhugi fyrir svona námskeiðum. Eins og áður hefur komið fram hér á vefnum var húsfylli í höllinni og þurfti að bæta við hátölurum fram á bar til að gestir gætu hlustað á fyrirlestrana, þar sem fyrirlestrarsalurinn var fullur. Fyrir utan það að vera ein af fallegustu konum landsins þá hélt hún Herdís Reynisdóttir frábæran fyrirlestur um atferlisfræði, skap og skynjun og átti hún alla athygli gesta námskeiðsins sem voru á einu máli um það að fyrirlesturinn hafði verið mjög áhugaverður og lærdómsríkur. Anton Níelsson meðkennari Herdísar á Hólum hélt einnig frábæran fyrirlestur og var sýnikennsla hans einnig mjög lærdómsrík og fór þar greinilega mikill fagmaður og var áhugavert að sjá til hans í tamningarhringnum í höllinni. Þorvaldur Árni Þorvaldsson var stressaður á fyrstu 10 sekúndunum í sínum fyrirlestri og svo hvarf það þegar þessi snilldar knapi fór á flug. Páll Bragi var svona einhverskonar leynigestur á þessu námskeiði þar sem hann var hvergi skráður í dagskránna og var sýnikennsla hans með eindæmum góð. Páll Bragi var skýr í máli og sagði hlutina eins og kennari á að gera, ja svona eins og að útskýra fyrir börnum hvernig á að gera hlutina, virkar oft best. Þá kom óðalsbóndinn á Þjóðólfshaga og var ekki að skafa af því og var fyrirlestur hans mjög góður og sýnikennslan ekki síðri þar sem hann sat ungan fola sem fréttamaður veit ekkert hvað heitir, en fallegur var hann. Ekki verður tíundað hér í orðum um hvað fyrirlestrarnir voru heldur ætlum við að bjóða ykkur lesendur góðir uppá það að horfa á þá í heild sinni á Vef TV Hestafrétta og einnig sýnikennsluna. Fara á Vef TV
Hestar Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira