Uppskeruhátíð yngri flokka Fáks 27. nóvember 2006 17:23 Í gær sunnudag var haldin uppskeruhátíð yngri flokka hjá Fáki. Þar komu saman þau börn sem höfðu tekið þátt í keppni, námskeiðum og öðrum uppákomum á vegum félagsins síðastliðið ár. Má ætla að um 100 börn hafi mætt á hátíðina. Þátttakendur félagsins í barna og unglingaflokki á Landsmóti fengu viðurkenningarskjal fyrir þátttökuna. Fákur átti 4 fulltrúa á Youth Cup 2006 og 4 fulltrúa í yngri flokkum á NM 2006 í Herning og fengu þau öll afhentan blómvönd fyrir framlag sitt þar. Jafnframt fengu eftirtaldir einstaklingar afhentan eignargrip fyrir árangur sinn á stærri mótum sumarsins: Landsmótssigurvegarar Fáks: Ragnar Bragi Sveinsson Barnaflokkur Sara Sigurbjörnsdóttir Unglingaflokkur Íslandsmeistarar Fáks: Arna Ýr Guðnadóttir Fimi unglinga Gústaf Ásgeir Hinriksson Tölt barna Óskar Sæberg 4-gangur unglinga Ragnar Bragi Sveinsson 4-gangur barna Ragnar Bragi Sveinsson Gæðingaskeið unglinga Ragnar Tómasson 5-gangur unglinga Ragnar Tómasson 100m skeið ungmenna Ragnar Tómasson Stigahæsti keppandi í unglingaflokki Valdimar Bergstað Slaktaumatölt ungmenna FEIF Youth Cup: Edda Rún Guðmundsdóttir Sigurvegari í liðakeppni Rúna Helgadóttir Sigurvegari í T7 Jafnframt var Bjartasta vonin valin úr hópi þessara ungu og efnilegu knapa og var það Ragnar Tómasson sem varð fyrir valinu. Hann sýndi frábæran árangur á árinu. Setti heims- og Íslandsmet í 100m fljúgandi skeiði, varð þrefaldur Íslandsmeistari auk þess að standa sig mjög vel á öðrum mótum sumarsins. Hestar Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sjá meira
Í gær sunnudag var haldin uppskeruhátíð yngri flokka hjá Fáki. Þar komu saman þau börn sem höfðu tekið þátt í keppni, námskeiðum og öðrum uppákomum á vegum félagsins síðastliðið ár. Má ætla að um 100 börn hafi mætt á hátíðina. Þátttakendur félagsins í barna og unglingaflokki á Landsmóti fengu viðurkenningarskjal fyrir þátttökuna. Fákur átti 4 fulltrúa á Youth Cup 2006 og 4 fulltrúa í yngri flokkum á NM 2006 í Herning og fengu þau öll afhentan blómvönd fyrir framlag sitt þar. Jafnframt fengu eftirtaldir einstaklingar afhentan eignargrip fyrir árangur sinn á stærri mótum sumarsins: Landsmótssigurvegarar Fáks: Ragnar Bragi Sveinsson Barnaflokkur Sara Sigurbjörnsdóttir Unglingaflokkur Íslandsmeistarar Fáks: Arna Ýr Guðnadóttir Fimi unglinga Gústaf Ásgeir Hinriksson Tölt barna Óskar Sæberg 4-gangur unglinga Ragnar Bragi Sveinsson 4-gangur barna Ragnar Bragi Sveinsson Gæðingaskeið unglinga Ragnar Tómasson 5-gangur unglinga Ragnar Tómasson 100m skeið ungmenna Ragnar Tómasson Stigahæsti keppandi í unglingaflokki Valdimar Bergstað Slaktaumatölt ungmenna FEIF Youth Cup: Edda Rún Guðmundsdóttir Sigurvegari í liðakeppni Rúna Helgadóttir Sigurvegari í T7 Jafnframt var Bjartasta vonin valin úr hópi þessara ungu og efnilegu knapa og var það Ragnar Tómasson sem varð fyrir valinu. Hann sýndi frábæran árangur á árinu. Setti heims- og Íslandsmet í 100m fljúgandi skeiði, varð þrefaldur Íslandsmeistari auk þess að standa sig mjög vel á öðrum mótum sumarsins.
Hestar Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sjá meira