HugurAx kaupir Mekkanis hugbúnaðarstofu 28. nóvember 2006 11:02 Eigendur Mekkanis hugbúnaðarstofu og HugurAx undirrituðu nýverið samning um kaup þess síðarnefnda á öllu hlutafé í Mekkanis. Í framhaldi af þessu verða félögin tvö sameinuð. Í tilkynningu frá félögunum eftir haft eftir Páli Freysteinssyni, framkvæmdastjóra HugarAx, að fyrirtækið hafi átt gott samstarf við starfsmenn og eigendur Mekkanis á undanförnum misserum, en fyrirtækið tók að sér stórt þróunarverkefni fyrir HugAx sem fólst í að endurskrifa Ópusallt viðskiptalausnina fyrir .NET umhverfi Microsoft. „Þegar menn settust niður og veltu fyrir sér framtíðinni var fljótt ljóst að við höfðum þar sameiginlega sýn og því var auðvelt fyrir okkur að ná saman'', segir hann. Í sama streng taka Árni Reginsson og Birgir Kristmannsson forráðamenn Mekkanis. ,,Við lítum á þetta sem mikið tækifæri að ganga til liðs við HugAx og teljum að þar muni okkar kunnátta og hæfileikar nýtast vel. HugurAx vill m.a. auka veg eigin lausna sinna og um leið nýta sér .NET tæknina betur á ýmsum sviðum, m.a. við samþættingu hugbúnaðarlausna. Þar teljum við okkur hafa mikið fram að færa'', segja Árni og Birgir. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Eigendur Mekkanis hugbúnaðarstofu og HugurAx undirrituðu nýverið samning um kaup þess síðarnefnda á öllu hlutafé í Mekkanis. Í framhaldi af þessu verða félögin tvö sameinuð. Í tilkynningu frá félögunum eftir haft eftir Páli Freysteinssyni, framkvæmdastjóra HugarAx, að fyrirtækið hafi átt gott samstarf við starfsmenn og eigendur Mekkanis á undanförnum misserum, en fyrirtækið tók að sér stórt þróunarverkefni fyrir HugAx sem fólst í að endurskrifa Ópusallt viðskiptalausnina fyrir .NET umhverfi Microsoft. „Þegar menn settust niður og veltu fyrir sér framtíðinni var fljótt ljóst að við höfðum þar sameiginlega sýn og því var auðvelt fyrir okkur að ná saman'', segir hann. Í sama streng taka Árni Reginsson og Birgir Kristmannsson forráðamenn Mekkanis. ,,Við lítum á þetta sem mikið tækifæri að ganga til liðs við HugAx og teljum að þar muni okkar kunnátta og hæfileikar nýtast vel. HugurAx vill m.a. auka veg eigin lausna sinna og um leið nýta sér .NET tæknina betur á ýmsum sviðum, m.a. við samþættingu hugbúnaðarlausna. Þar teljum við okkur hafa mikið fram að færa'', segja Árni og Birgir.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira