Sýningin Skeifnasprettur 2006 lauk í dag 3. desember 2006 19:32 Skeifnasprettur 2006 lauk í dag í Ölfushöllinni og var mikið um skemmtilegar uppákomur. Sýnd var heitjárning á stærsta hesti Íslands, minnsti hestur Íslands fékk álímda skó og voru þeir svo sýndir í reið strax á eftir. Hans og Gréta, móðurlausu tvíburafolöldin frá Feti, komu, sáu og sigruðu og áttu hug og hjörtu áhorfenda og var stórræktandinn Brynjar Vilmundarson eins og gæsamamma inní höllinni þar sem tvíburarnir eltu hann út um allt, enda hefur Brynjar gengið þeim í móðurstað eftir að móðir þeirra féll frá þegar folöldin voru aðeins nokkurra daga gömul. Þarna sýndi Brynjar Vilmundarson á sér nýja og mjúka hlið og mátti sjá það hversu vænt honum þykir um þessa tvíbura sem að eru undan Árna Geir og Skák frá Feti. Í lokin voru sýndir stórglæsilegir stóðhestar, en þó ekki í reið og var það Kristinn Guðnason sem las tölu yfir þeim öllum en það voru meðal annars Vilmundur frá Feti, Þeyr frá Akranesi, Þóroddur frá Þóroddsstöðum, Þokki frá Kýrholti, Rökkvi frá Hárlaugsstöðum, Fursti frá Stóra-Hofi og Sær frá Bakkakoti sem gerði sér lítið fyrir og heimsótti kynningarbás Hestafrétta eins og sést á meðfylgjandi mynd. Skeifnasprettur 2006 er sýning sem er komin er til að vera þó svo að flestir hafi orðið fyrir vonbrigðum með aðsókn að henni. Myndir frá sýningunni eru komnar inná myndasafn Hestafrétta undir möppunni "sýningar" Hestar Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Sjá meira
Skeifnasprettur 2006 lauk í dag í Ölfushöllinni og var mikið um skemmtilegar uppákomur. Sýnd var heitjárning á stærsta hesti Íslands, minnsti hestur Íslands fékk álímda skó og voru þeir svo sýndir í reið strax á eftir. Hans og Gréta, móðurlausu tvíburafolöldin frá Feti, komu, sáu og sigruðu og áttu hug og hjörtu áhorfenda og var stórræktandinn Brynjar Vilmundarson eins og gæsamamma inní höllinni þar sem tvíburarnir eltu hann út um allt, enda hefur Brynjar gengið þeim í móðurstað eftir að móðir þeirra féll frá þegar folöldin voru aðeins nokkurra daga gömul. Þarna sýndi Brynjar Vilmundarson á sér nýja og mjúka hlið og mátti sjá það hversu vænt honum þykir um þessa tvíbura sem að eru undan Árna Geir og Skák frá Feti. Í lokin voru sýndir stórglæsilegir stóðhestar, en þó ekki í reið og var það Kristinn Guðnason sem las tölu yfir þeim öllum en það voru meðal annars Vilmundur frá Feti, Þeyr frá Akranesi, Þóroddur frá Þóroddsstöðum, Þokki frá Kýrholti, Rökkvi frá Hárlaugsstöðum, Fursti frá Stóra-Hofi og Sær frá Bakkakoti sem gerði sér lítið fyrir og heimsótti kynningarbás Hestafrétta eins og sést á meðfylgjandi mynd. Skeifnasprettur 2006 er sýning sem er komin er til að vera þó svo að flestir hafi orðið fyrir vonbrigðum með aðsókn að henni. Myndir frá sýningunni eru komnar inná myndasafn Hestafrétta undir möppunni "sýningar"
Hestar Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Sjá meira