Hugi frá Hafsteinsstöðum í Húsdýragarðinum 13. desember 2006 21:55 Stóðhesturinn Hugi frá Hafsteinsstöðum er kominn til vetrardvalar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Hann er fæddur Hildi Claessen á Hafsteinsstöðum árið 1991 og er því á 16. vetri. Hugi er undan Hrafni frá Holtsmúla og Sýn frá Hafsteinsstöðum og er rauðblesóttur glófextur á lit. Hann er í eigu Hrossa-ræktarsambands Austurlands, Sigurðar Sigurðarsonar, Magnúsar Andréssonar, Skapta Steinbjörnssonar og Hildar Claessen. Hæstu einkunn í kynbótadómi hlaut Hugi á Landsmóti árið 1998. Þá hlaut hann í aðaleinkunn 8,31, fyrir sköpulag 8,13 og fyrir hæfileika 8,49. Á landsmóti árið 2006 hlaut Hugi heiðursverðlaun fyrir afkvæmi sín og með dómnum fylgdu eftirfarandi dómsorð. "Afkvæmi Huga eru fremur stór. Höfuð er skarpt en langt og frekar gróft, hálsinn reistur og langur en djúpur við háar herðar. Yfirlínan öflug, bolurinn langvaxinn en þrekinn. Sinar eru öflugar en sinaskil lítil og afturfætur nágengir, hófar efnisþykkir. Prúðleiki er úrvalsgóður. Meirihluti afkvæmanna eru klárhross með rúmu lyftingargóðu tölti og brokki en stundum skrefstuttu. Stökkið er ferðmikið og hátt, viljinn góður og afkvæmin fara vel með góðum fótaburði. Hugi gefur reisuleg, fasmikil og hágeng hross." Hestar Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira
Stóðhesturinn Hugi frá Hafsteinsstöðum er kominn til vetrardvalar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Hann er fæddur Hildi Claessen á Hafsteinsstöðum árið 1991 og er því á 16. vetri. Hugi er undan Hrafni frá Holtsmúla og Sýn frá Hafsteinsstöðum og er rauðblesóttur glófextur á lit. Hann er í eigu Hrossa-ræktarsambands Austurlands, Sigurðar Sigurðarsonar, Magnúsar Andréssonar, Skapta Steinbjörnssonar og Hildar Claessen. Hæstu einkunn í kynbótadómi hlaut Hugi á Landsmóti árið 1998. Þá hlaut hann í aðaleinkunn 8,31, fyrir sköpulag 8,13 og fyrir hæfileika 8,49. Á landsmóti árið 2006 hlaut Hugi heiðursverðlaun fyrir afkvæmi sín og með dómnum fylgdu eftirfarandi dómsorð. "Afkvæmi Huga eru fremur stór. Höfuð er skarpt en langt og frekar gróft, hálsinn reistur og langur en djúpur við háar herðar. Yfirlínan öflug, bolurinn langvaxinn en þrekinn. Sinar eru öflugar en sinaskil lítil og afturfætur nágengir, hófar efnisþykkir. Prúðleiki er úrvalsgóður. Meirihluti afkvæmanna eru klárhross með rúmu lyftingargóðu tölti og brokki en stundum skrefstuttu. Stökkið er ferðmikið og hátt, viljinn góður og afkvæmin fara vel með góðum fótaburði. Hugi gefur reisuleg, fasmikil og hágeng hross."
Hestar Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira