FL Group með mikla fjárfestingagetu 15. desember 2006 12:00 FL Group situr uppi með mikla fjárfestingagetu eftir að sala á 22,6 prósenta hlut félagsins í Straumi-Burðarási var samþykkt í morgun. Greiningardeild Glitnis segir að þrátt fyrir að hlutirnir séu seldir með tapi þá hafi félagið náð að auka hlutafé á yfirverði á erfiðum hlutafjármarkaði í sumar. Greiningardeildin segir í Morgunkorni sínu í dag að svo virðist sem áætlanir FL Group varðandi fjárfestinguna í Straumi hafi ekki gengið eftir en standi engu að síður sterkara eftir. Auk sterkrar eiginfjárstöðu, sérstaklega eftir söluna á Icelandair, var í gær tilkynnt um undirritun 37 milljarða króna fjármögnunar hjá breska bankanum Barleys Capital. „Við væntum þess FL Group finni fjármunum sínum farveg á næstu dögum og vikum. Á fjárfestakynningu í Amsterdam fyrir skömmu gáfu stjórnendur félagsins til kynna að frekari yfirtökur væri að vænta á félögum á evrópskum drykkjarvörumarkaði," segir greiningardeildin. Deildin segir hins vegar óvissu ríkja um framtíð og stefnu Straums sökum opinbers ágreinings stjórnarmanna. Innkoma FL Group í stjórn félagsins færði ró á hana. Bent er á að Samson og tengd félög hafa tögl og hagldir í Straumi og virðist stjórnarsamstarf stóru hluthafanna í bankanum ekki náð að mynda aukinn slagkraft fyrir fjárfestingabankann. Greiningardeildin telur ennfremur að Straumur muni selja helmingshlutinn sem hann keypti af FL Group til fjárfesta. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Sjá meira
FL Group situr uppi með mikla fjárfestingagetu eftir að sala á 22,6 prósenta hlut félagsins í Straumi-Burðarási var samþykkt í morgun. Greiningardeild Glitnis segir að þrátt fyrir að hlutirnir séu seldir með tapi þá hafi félagið náð að auka hlutafé á yfirverði á erfiðum hlutafjármarkaði í sumar. Greiningardeildin segir í Morgunkorni sínu í dag að svo virðist sem áætlanir FL Group varðandi fjárfestinguna í Straumi hafi ekki gengið eftir en standi engu að síður sterkara eftir. Auk sterkrar eiginfjárstöðu, sérstaklega eftir söluna á Icelandair, var í gær tilkynnt um undirritun 37 milljarða króna fjármögnunar hjá breska bankanum Barleys Capital. „Við væntum þess FL Group finni fjármunum sínum farveg á næstu dögum og vikum. Á fjárfestakynningu í Amsterdam fyrir skömmu gáfu stjórnendur félagsins til kynna að frekari yfirtökur væri að vænta á félögum á evrópskum drykkjarvörumarkaði," segir greiningardeildin. Deildin segir hins vegar óvissu ríkja um framtíð og stefnu Straums sökum opinbers ágreinings stjórnarmanna. Innkoma FL Group í stjórn félagsins færði ró á hana. Bent er á að Samson og tengd félög hafa tögl og hagldir í Straumi og virðist stjórnarsamstarf stóru hluthafanna í bankanum ekki náð að mynda aukinn slagkraft fyrir fjárfestingabankann. Greiningardeildin telur ennfremur að Straumur muni selja helmingshlutinn sem hann keypti af FL Group til fjárfesta.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Sjá meira