Promens lýkur kaupum á Polimoon 18. desember 2006 17:03 Promens hf., dótturfyrirtæki Atorku hefur fallið frá eftirfarandi skilyrðum í tengslum við kaup fyrirtækisins á Polimoon ASA. Gert er ráð fyrir að kaupunum verði lokið þann 28. desember næstkomandi. Í tilkynningu frá félaginu segir að þegar tilboðsfrestur rann út síðastliðinn föstudag hafi 99,85 prósent hluthafa samþykkt tilboðið sem hljóðar upp á 35 norskar krónur eða tæpar 387 íslenskar krónur á hlut. Heildarkaupvirði nemur 1.351 milljónum norskra króna eða 14,9 milljörðum íslenskra króna. Kaupin eru fjármögnuð með eigin fé og breytanlegum lánum sem eru sölutryggð af Atorku hf. og Landsbanka Íslands hf., og með lánsfjármögnum frá DnB NOR. Auk þess veitir DnB NOR Polimoon yfirdráttarlínu vegna nýrra fyrirtækjakaupa, að því er segir í tilkynningunni. Eftir kaupin verður Promens meðal stærstu iðnfyrirtækja á Íslandi, en að teknu tilliti til fullra áhrifa af fyrirtækjakaupum á árinu er ársvelta fyrirtækisins 720 milljónum evra eða 64,7 milljörðum íslenskra króna. Haft er eftir Ragnhildi Geirsdóttur, forstjóra Promens, að með kaupunum á Polimoon verði fyrirtækið leiðandi fyrirtæki í plastiðnaði. „Við sjáum mikil tækifæri til áframhaldandi vaxtar fyrir sameiginlegt félag, bæði á núverandi mörkuðum og á nýjum mörkuðum. Fyrirtækin eru bæði með traustan rekstur og hafa vaxið mikið, og við ætlum að halda því áfram. Polimoon er mjög vel rekið fyrirtæki og með öflugt stjórnunarteymi,“ segir hún. Promens hyggst reka Polimoon í óbreyttu formi og fylgja eftir núverandi stefnu félagsins. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Sjá meira
Promens hf., dótturfyrirtæki Atorku hefur fallið frá eftirfarandi skilyrðum í tengslum við kaup fyrirtækisins á Polimoon ASA. Gert er ráð fyrir að kaupunum verði lokið þann 28. desember næstkomandi. Í tilkynningu frá félaginu segir að þegar tilboðsfrestur rann út síðastliðinn föstudag hafi 99,85 prósent hluthafa samþykkt tilboðið sem hljóðar upp á 35 norskar krónur eða tæpar 387 íslenskar krónur á hlut. Heildarkaupvirði nemur 1.351 milljónum norskra króna eða 14,9 milljörðum íslenskra króna. Kaupin eru fjármögnuð með eigin fé og breytanlegum lánum sem eru sölutryggð af Atorku hf. og Landsbanka Íslands hf., og með lánsfjármögnum frá DnB NOR. Auk þess veitir DnB NOR Polimoon yfirdráttarlínu vegna nýrra fyrirtækjakaupa, að því er segir í tilkynningunni. Eftir kaupin verður Promens meðal stærstu iðnfyrirtækja á Íslandi, en að teknu tilliti til fullra áhrifa af fyrirtækjakaupum á árinu er ársvelta fyrirtækisins 720 milljónum evra eða 64,7 milljörðum íslenskra króna. Haft er eftir Ragnhildi Geirsdóttur, forstjóra Promens, að með kaupunum á Polimoon verði fyrirtækið leiðandi fyrirtæki í plastiðnaði. „Við sjáum mikil tækifæri til áframhaldandi vaxtar fyrir sameiginlegt félag, bæði á núverandi mörkuðum og á nýjum mörkuðum. Fyrirtækin eru bæði með traustan rekstur og hafa vaxið mikið, og við ætlum að halda því áfram. Polimoon er mjög vel rekið fyrirtæki og með öflugt stjórnunarteymi,“ segir hún. Promens hyggst reka Polimoon í óbreyttu formi og fylgja eftir núverandi stefnu félagsins.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Sjá meira