Hjálmur kaupir Birtíng 29. desember 2006 14:29 Dagblöð. Verið er að leggja lokahönd á kaup Hjálms ehf. á meirihluta í útgáfufélaginu Birtíngi. Samkvæmt heimildum Markaðarins verður skrifað undir samning um söluna síðar í dag eða strax 2. janúar. Nokkur uppstokkun verður á útgáfustarfseminni við sameiningu fyrirtækjanna en til stendur að leggja niður tímaritin Mannlíf, Hér og nú og Veggfóður. Talsmaður Hjálms, neitar því hins vegar í samtali við Vísi, að ákveðið hafi verið að leggja niður Mannlíf. Hjálmur, sem er í eigu Baugs, er aðaleigandi Fögrudyra sem nýverið keypti af 365 tímaritin Veggfóður og Hér og nú. Birtíngur gefur út fjölda tímarita, Mannlíf, Nýtt líf, Hús og híbýli, Séð og heyrt, Gestgjafann, Bleikt og blátt og Vikuna. Í fréttatilkynningu frá Baugi kemur fram að eigendur hins sameinaða félags eru Hjálmur ehf., sem er að öllu leyti í eigu Baugs Group hf. (60%), LL eignir ehf., sem er í eigu Sigurðar G. Guðjónssonar hrl. (28%), Elín Guðrún Ragnarsdóttir (10%), Reynir Traustason, Mikael Torfason og Jón Trausti Reynisson. Stjórnarformaður Birtings ehf. er Sigurður G. Guðjónsson, en með honum í stjórn eru Sverrir Arngrímsson og Egill Þorvarðarson. Framkvæmdastjóri er Elín Guðrún Ragnarsdóttir. Mikael Torfason og Reynir Traustason verða áfram aðalritstjórar útgáfunnar, hvor yfir sínu sviði. Elín Ragnarsdóttir verður framkvæmdastjóri tímaritahlutans Fögrudyra og Hjálmar Blöndal verður framkvæmdastjóri Dagblaðsins-Vísis útgáfufélags ehf. sem eftirleiðis gefur út DV. Nokkur uppstokkun verður á útgáfustarfseminni við sameiningu fyrirtækjanna. Samkvæmt heimildum Markaðarins hefur verið tekin ákvörðun um að leggja niður tímaritin Mannlíf, Hér og nú og Veggfóður, en talsmaður Hjálms neitar því, sem fyrr segir. DV mun heyra undir Dagblaðið-Vísir útgáfufélag ehf, sem 365 á 40 prósenta hlut í á móti Hjálmi ehf, sem fer með 49 prósenta hlut. Sigurjón M. Egilsson og Janus Sigurjónsson eru aðrir eigendur að félaginu. Aðaleigandi Fögrudyra er Hjálmur ehf., sem tilkynnti í gær að það myndi jafnframt kaupa af 365 miðlum hlut í tímaritinu í Bístró, sem verður þá nokkurn veginn að jöfnu í eigu 365, Hjálms og starfsmanna Bístró. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Sjá meira
Verið er að leggja lokahönd á kaup Hjálms ehf. á meirihluta í útgáfufélaginu Birtíngi. Samkvæmt heimildum Markaðarins verður skrifað undir samning um söluna síðar í dag eða strax 2. janúar. Nokkur uppstokkun verður á útgáfustarfseminni við sameiningu fyrirtækjanna en til stendur að leggja niður tímaritin Mannlíf, Hér og nú og Veggfóður. Talsmaður Hjálms, neitar því hins vegar í samtali við Vísi, að ákveðið hafi verið að leggja niður Mannlíf. Hjálmur, sem er í eigu Baugs, er aðaleigandi Fögrudyra sem nýverið keypti af 365 tímaritin Veggfóður og Hér og nú. Birtíngur gefur út fjölda tímarita, Mannlíf, Nýtt líf, Hús og híbýli, Séð og heyrt, Gestgjafann, Bleikt og blátt og Vikuna. Í fréttatilkynningu frá Baugi kemur fram að eigendur hins sameinaða félags eru Hjálmur ehf., sem er að öllu leyti í eigu Baugs Group hf. (60%), LL eignir ehf., sem er í eigu Sigurðar G. Guðjónssonar hrl. (28%), Elín Guðrún Ragnarsdóttir (10%), Reynir Traustason, Mikael Torfason og Jón Trausti Reynisson. Stjórnarformaður Birtings ehf. er Sigurður G. Guðjónsson, en með honum í stjórn eru Sverrir Arngrímsson og Egill Þorvarðarson. Framkvæmdastjóri er Elín Guðrún Ragnarsdóttir. Mikael Torfason og Reynir Traustason verða áfram aðalritstjórar útgáfunnar, hvor yfir sínu sviði. Elín Ragnarsdóttir verður framkvæmdastjóri tímaritahlutans Fögrudyra og Hjálmar Blöndal verður framkvæmdastjóri Dagblaðsins-Vísis útgáfufélags ehf. sem eftirleiðis gefur út DV. Nokkur uppstokkun verður á útgáfustarfseminni við sameiningu fyrirtækjanna. Samkvæmt heimildum Markaðarins hefur verið tekin ákvörðun um að leggja niður tímaritin Mannlíf, Hér og nú og Veggfóður, en talsmaður Hjálms neitar því, sem fyrr segir. DV mun heyra undir Dagblaðið-Vísir útgáfufélag ehf, sem 365 á 40 prósenta hlut í á móti Hjálmi ehf, sem fer með 49 prósenta hlut. Sigurjón M. Egilsson og Janus Sigurjónsson eru aðrir eigendur að félaginu. Aðaleigandi Fögrudyra er Hjálmur ehf., sem tilkynnti í gær að það myndi jafnframt kaupa af 365 miðlum hlut í tímaritinu í Bístró, sem verður þá nokkurn veginn að jöfnu í eigu 365, Hjálms og starfsmanna Bístró.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Sjá meira