Viðbrögð við aftöku Saddams blendin 30. desember 2006 10:16 Á myndinni sést þegar verið er að setja snöruna um háls Saddams í nótt. MYND/AP Saddam Hússein var tekinn af lífi í nótt og hafa viðbrögð alþjóðasamfélagsins verið blendin. Vatíkanið og Rússland hörmuðu aftökuna þar sem þau sögðu að þau væru á móti öllum dauðarefsingum en Frakkar, sem eru einnig á móti dauðarefsingum, hvöttu Íraka til þess að horfa fram á veginn. Einn helsti leiðtogi talibana, Mullah Omar, sagði hins vegar að aftakan myndi virka eins og vítamínsprauta á þá sem berðust í heilögu stríði gegn Bandaríkjamönnum. Mannréttindasamtökin Human Rights Watch og Amnesty International sögðu bæði að réttarhöldin hefðu verið gölluð og að sú ákvörðun að taka Saddam af lífi áður en klárað var að rétta í hinum málunum, hafi verið röng. George W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í tilkynningu í morgun að hann fagnaði aftökunni og að hún væri mikilvægur áfangi á leið Íraka til lýðræðis. Hann viðurkenndi þó að aftakan myndi sennilega ekki auk koma í veg fyrir ofbeldið í Írak. Bretar gáfu út stutta yfirlýsingu og fögnuðu því að hann hefði verið látin gjalda fyrir glæpi sína gegn írösku þjóðinni. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Saddam Hússein var tekinn af lífi í nótt og hafa viðbrögð alþjóðasamfélagsins verið blendin. Vatíkanið og Rússland hörmuðu aftökuna þar sem þau sögðu að þau væru á móti öllum dauðarefsingum en Frakkar, sem eru einnig á móti dauðarefsingum, hvöttu Íraka til þess að horfa fram á veginn. Einn helsti leiðtogi talibana, Mullah Omar, sagði hins vegar að aftakan myndi virka eins og vítamínsprauta á þá sem berðust í heilögu stríði gegn Bandaríkjamönnum. Mannréttindasamtökin Human Rights Watch og Amnesty International sögðu bæði að réttarhöldin hefðu verið gölluð og að sú ákvörðun að taka Saddam af lífi áður en klárað var að rétta í hinum málunum, hafi verið röng. George W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í tilkynningu í morgun að hann fagnaði aftökunni og að hún væri mikilvægur áfangi á leið Íraka til lýðræðis. Hann viðurkenndi þó að aftakan myndi sennilega ekki auk koma í veg fyrir ofbeldið í Írak. Bretar gáfu út stutta yfirlýsingu og fögnuðu því að hann hefði verið látin gjalda fyrir glæpi sína gegn írösku þjóðinni.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira