Hressandi koffínbolli 6. mars 2007 11:17 Nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á að fólk sem drekkur tvo til þrjá kaffibolla á dag verður síður þunglynt. Við búum við kaffimenningu og hjá þeirri staðreynd verður ekki komist. Virka efnið í þessum eftirlætisdrykk okkar er koffín, en það hefur örvandi áhrif á miðtaugakerfið og rannsóknir hafa sýnt fram á að kaffi getur þannig haft jákvæð og upplyftandi áhrif á skapið. Kaffi getur einnig dregið úr líkum á ákveðnum gerðum krabbameins en eins og allt annað er það best í hófi. Drekktu tvo til þrjá bolla á dag og komdu þannig skapinu í lag. Mest lesið Kim féll Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist
Nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á að fólk sem drekkur tvo til þrjá kaffibolla á dag verður síður þunglynt. Við búum við kaffimenningu og hjá þeirri staðreynd verður ekki komist. Virka efnið í þessum eftirlætisdrykk okkar er koffín, en það hefur örvandi áhrif á miðtaugakerfið og rannsóknir hafa sýnt fram á að kaffi getur þannig haft jákvæð og upplyftandi áhrif á skapið. Kaffi getur einnig dregið úr líkum á ákveðnum gerðum krabbameins en eins og allt annað er það best í hófi. Drekktu tvo til þrjá bolla á dag og komdu þannig skapinu í lag.
Mest lesið Kim féll Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist