Nýjar námsleiðir við Háskóla Íslands 9. maí 2007 06:00 Nemendur við Háskóla Íslands Tveggja missera nám í gæðastjórnun og þjónustustjórnun er meðal þeirra nýjunga sem Háskóli Íslands býður í haust. Í haust verður ný námsleið tekin upp í Háskóla Íslands. Um er að ræða þjónustustjórnun á vegum Viðskipta- og hagfræðideildar í samvinnu við Endurmenntun Háskóla Íslands. „Fjallað er um þjónustu fyrirtækja í mörgun námskeiðum innan viðskiptafræðinnar. Núna erum við búin að taka allt það efni og safna því saman í sérhæfð námskeið,“ segir Þórhallur Guðlaugsson, dósent við Háskóla Íslands. „Við teljum að mikil þörf sé á námi á borð við þetta. Styttri námskeið sem við höfum haldið í þjónustustjórnun hafa iðulega verið vel sótt. Ekki síst af einstaklingum sem eru að taka við þjónustustjórnun hjá fyrirtækjum.“ Námsleiðinni er einmitt sérstaklega beint að stjórnendum sem bera ábyrgð á þjónustu í fyrirtækjum og stofnunum, sérfræðingum sem skipuleggja þjónustuna og einstaklingum sem vilja búa sig undir stjórnunarstörf á sviði þjónustu. Námið miðast við að nemendur geti stundað það samhliða vinnu. Nemendur sækja sex sérhæfð námskeið á sviði þjónustustjórnunar á tveimur misserum. Eitt námskeið verður kennt í einu og það klárað áður en það næsta tekur við. Fleiri nýjungar eru væntanlegar í Háskóla Íslands í haust. Meðal annars mun nýtt nám í gæðastjórnun hefja göngu sína. Endurmenntun og verkfræðideild HÍ standa fyrir því í sameiningu. „Við höfum fundið fyrir miklum áhuga á lengra námi í gæðastjórnun, bæði hjá fyrirtækjum og einstaklingum. Námskeiðin okkar á sviði gæðastjórnunar hafa alltaf verið yfirfull og endurtekin á hverri önn,“ segir Hans Júlíus Þórðarson, kynningarstjóri hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. „Nám í gæðastjórnun hefur líka víða skírskotun og getur nýst fólki með mjög ólíkan bakgrunn.“ Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira
Í haust verður ný námsleið tekin upp í Háskóla Íslands. Um er að ræða þjónustustjórnun á vegum Viðskipta- og hagfræðideildar í samvinnu við Endurmenntun Háskóla Íslands. „Fjallað er um þjónustu fyrirtækja í mörgun námskeiðum innan viðskiptafræðinnar. Núna erum við búin að taka allt það efni og safna því saman í sérhæfð námskeið,“ segir Þórhallur Guðlaugsson, dósent við Háskóla Íslands. „Við teljum að mikil þörf sé á námi á borð við þetta. Styttri námskeið sem við höfum haldið í þjónustustjórnun hafa iðulega verið vel sótt. Ekki síst af einstaklingum sem eru að taka við þjónustustjórnun hjá fyrirtækjum.“ Námsleiðinni er einmitt sérstaklega beint að stjórnendum sem bera ábyrgð á þjónustu í fyrirtækjum og stofnunum, sérfræðingum sem skipuleggja þjónustuna og einstaklingum sem vilja búa sig undir stjórnunarstörf á sviði þjónustu. Námið miðast við að nemendur geti stundað það samhliða vinnu. Nemendur sækja sex sérhæfð námskeið á sviði þjónustustjórnunar á tveimur misserum. Eitt námskeið verður kennt í einu og það klárað áður en það næsta tekur við. Fleiri nýjungar eru væntanlegar í Háskóla Íslands í haust. Meðal annars mun nýtt nám í gæðastjórnun hefja göngu sína. Endurmenntun og verkfræðideild HÍ standa fyrir því í sameiningu. „Við höfum fundið fyrir miklum áhuga á lengra námi í gæðastjórnun, bæði hjá fyrirtækjum og einstaklingum. Námskeiðin okkar á sviði gæðastjórnunar hafa alltaf verið yfirfull og endurtekin á hverri önn,“ segir Hans Júlíus Þórðarson, kynningarstjóri hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. „Nám í gæðastjórnun hefur líka víða skírskotun og getur nýst fólki með mjög ólíkan bakgrunn.“
Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira