Erfiðasta talsetning sem ég hef stjórnað 14. júní 2007 10:00 Kvikmyndin verður tekin til sýninga hér á landi í haust. Talsetning Simpsons-kvikmyndarinnar er nú í fullum gangi í Sýrlandi talsetningu. Leikstjórinn Jakob Þór Einarsson segir verkefnið sitt það erfiðasta til þessa. Upptökur á Simpsons-myndinni hófust á mánudaginn í síðustu viku og er stefnt á að ljúka þeim í þeirri næstu. Alls er því um tveggja vikna törn að ræða þar sem Jakob er að nánast að frá morgni til kvölds. „Þetta er það strembnasta sem ég hef lent í," segir Jakob um verkefnið en eftir að upptökum lýkur tekur við nokkurra daga eftirvinnsla og „fínpússning" eins og leikstjórinn orðar það. Jakob er þaulreyndur í talsetningu og hefur komið að leikstjórn og framleiðslu fjölmargra teiknimynda. Munurinn á þeim og Simpsons-myndinni sé hins vegar sá að nú komi áhorfendur með fyrirfram ákveðnar hugmyndir um hvernig raddirnar eigi að hljóma, enda hafa þættirnir um Simpsons-fjölskylduna verið á skjám landsmanna í fleiri ár. Gangandi alfræðibækur. Stefán Birgir og Ari Eldjárn eru sérstakir ráðgjafar Jakobs í talsetningunni. „Það eru yfir 100 mismunandi persónur sem koma fram í myndinni, margar hverjar með 1-2 línur og flestar þekktar úr þáttunum. Þess vegna getur verið mjög erfitt að finna hentuga rödd," útskýrir Jakob en bætir við að það sé alls ekki nóg að finna einhvern sem getur hermt vel eftir upprunalegu röddinni. „Menn þurfa líka að vera fyndnir og þetta tvennt fer ekki alltaf saman. Þetta getur því verið mjög snúið." Fréttablaðið hafði áður greint frá því að Stefán Birgir Stefánsson, einn helsti aðdáandi þáttanna hér á landi, hafi fengið hlutverk í myndinni og segir Jakob að hann hafi staðið sig mjög vel. Auk þess hefur Stefán verið í sérlegu ráðgjafahlutverki fyrir Jakob, ásamt Ara Eldjárn, sem einnig er blóðheitur Simpson unnandi. „Þessir menn eru náttúrulega gangandi alfræðibók um þessa fjölskyldu og þeir hafa gefið mér mörg góð ráð. Ég er ágætur í að leikstýra talsetningu en er enginn sérfræðingur um Simpsons-fjölskylduna. Þess vegna er afar gott að hafa þá við hendina," segir Jakob. Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Talsetning Simpsons-kvikmyndarinnar er nú í fullum gangi í Sýrlandi talsetningu. Leikstjórinn Jakob Þór Einarsson segir verkefnið sitt það erfiðasta til þessa. Upptökur á Simpsons-myndinni hófust á mánudaginn í síðustu viku og er stefnt á að ljúka þeim í þeirri næstu. Alls er því um tveggja vikna törn að ræða þar sem Jakob er að nánast að frá morgni til kvölds. „Þetta er það strembnasta sem ég hef lent í," segir Jakob um verkefnið en eftir að upptökum lýkur tekur við nokkurra daga eftirvinnsla og „fínpússning" eins og leikstjórinn orðar það. Jakob er þaulreyndur í talsetningu og hefur komið að leikstjórn og framleiðslu fjölmargra teiknimynda. Munurinn á þeim og Simpsons-myndinni sé hins vegar sá að nú komi áhorfendur með fyrirfram ákveðnar hugmyndir um hvernig raddirnar eigi að hljóma, enda hafa þættirnir um Simpsons-fjölskylduna verið á skjám landsmanna í fleiri ár. Gangandi alfræðibækur. Stefán Birgir og Ari Eldjárn eru sérstakir ráðgjafar Jakobs í talsetningunni. „Það eru yfir 100 mismunandi persónur sem koma fram í myndinni, margar hverjar með 1-2 línur og flestar þekktar úr þáttunum. Þess vegna getur verið mjög erfitt að finna hentuga rödd," útskýrir Jakob en bætir við að það sé alls ekki nóg að finna einhvern sem getur hermt vel eftir upprunalegu röddinni. „Menn þurfa líka að vera fyndnir og þetta tvennt fer ekki alltaf saman. Þetta getur því verið mjög snúið." Fréttablaðið hafði áður greint frá því að Stefán Birgir Stefánsson, einn helsti aðdáandi þáttanna hér á landi, hafi fengið hlutverk í myndinni og segir Jakob að hann hafi staðið sig mjög vel. Auk þess hefur Stefán verið í sérlegu ráðgjafahlutverki fyrir Jakob, ásamt Ara Eldjárn, sem einnig er blóðheitur Simpson unnandi. „Þessir menn eru náttúrulega gangandi alfræðibók um þessa fjölskyldu og þeir hafa gefið mér mörg góð ráð. Ég er ágætur í að leikstýra talsetningu en er enginn sérfræðingur um Simpsons-fjölskylduna. Þess vegna er afar gott að hafa þá við hendina," segir Jakob.
Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira