Líkaminn elskar hristinga 19. júní 2007 06:00 Helga Mogensen aðstoðarframkvæmdastjóri á Manni lifandi segir hristinga vera sérlega góða á sumrin og mælir heilshugar með þeim. MYND/hörður Sumarið er rétti tíminn til að njóta hristinga eða „smooties“ eins og þeir kallast á frummálinu. Hristingar eru fljótgerðir og ljúffengir, í raun hinn fullkomna skyndmáltíð hvort sem er á morgnanna eða yfir daginn. Helga Mogensen á Manni lifandi mælir heilshugar með þeim til heilsubóta en bendir um leið á að það sé mikilvægt að setja í þá allt sem líkaminn þarfnast ef þeir eiga að koma í stað máltíða. „Kroppurinn þarf ákveðin vítamín og steinefni í hverri máltíð og þannig er nauðsynlegt að bæta út í hristinginn próteinum og fleiri nærandi efnum. Líkaminn elskar nefninlega hristinga ef öll góðu efnin eru í þeim,“ segir hún og bendir jafnframt á að hristinga megi bæði gera úr ávaxtasöfum, sojamjólk, hrísmjólk eða öðrum drykkjum. Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið
Sumarið er rétti tíminn til að njóta hristinga eða „smooties“ eins og þeir kallast á frummálinu. Hristingar eru fljótgerðir og ljúffengir, í raun hinn fullkomna skyndmáltíð hvort sem er á morgnanna eða yfir daginn. Helga Mogensen á Manni lifandi mælir heilshugar með þeim til heilsubóta en bendir um leið á að það sé mikilvægt að setja í þá allt sem líkaminn þarfnast ef þeir eiga að koma í stað máltíða. „Kroppurinn þarf ákveðin vítamín og steinefni í hverri máltíð og þannig er nauðsynlegt að bæta út í hristinginn próteinum og fleiri nærandi efnum. Líkaminn elskar nefninlega hristinga ef öll góðu efnin eru í þeim,“ segir hún og bendir jafnframt á að hristinga megi bæði gera úr ávaxtasöfum, sojamjólk, hrísmjólk eða öðrum drykkjum.
Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið