Aguilera vill leika 29. júní 2007 03:00 Christina Aguilera segir leiklist vera spennandi form af sköpun. Söngkonan Christina Aguilera hefur mikinn áhuga á að spreyta sig í leiklist á komandi árum og segist hún þegar þurft að hafa hafnað nokkrum tilboðum um stór hlutverk í þáttum og kvikmyndum. Aguilera kom fram í litlu hlutverki í sjónvarpsþáttunum CSI: New York fyrir skemmstu auk þess sem hún talaði inn á teiknimyndina Shark’s Tale á sínum tíma. Aguilera, sem komin er rúma þrjá mánuði á leið með sitt fyrsta barn, kveðst hafa mjög gaman af leiklistinni og hyggst hún breyta um lífsstíl eftir að frumburðurinn er fæddur. „Leiklist er annað form af sköpun en tónlist og eitthvað sem ég hef mikinn áhuga á að prófa. Ég vil fá að spreyta mig í kvikmyndahlutverki en þegar að því kemur vill ég að hlutverkið henti mér. Það er því mikilvægt að ég velji rétta hlutverkið,“ segir Aguilera. Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Söngkonan Christina Aguilera hefur mikinn áhuga á að spreyta sig í leiklist á komandi árum og segist hún þegar þurft að hafa hafnað nokkrum tilboðum um stór hlutverk í þáttum og kvikmyndum. Aguilera kom fram í litlu hlutverki í sjónvarpsþáttunum CSI: New York fyrir skemmstu auk þess sem hún talaði inn á teiknimyndina Shark’s Tale á sínum tíma. Aguilera, sem komin er rúma þrjá mánuði á leið með sitt fyrsta barn, kveðst hafa mjög gaman af leiklistinni og hyggst hún breyta um lífsstíl eftir að frumburðurinn er fæddur. „Leiklist er annað form af sköpun en tónlist og eitthvað sem ég hef mikinn áhuga á að prófa. Ég vil fá að spreyta mig í kvikmyndahlutverki en þegar að því kemur vill ég að hlutverkið henti mér. Það er því mikilvægt að ég velji rétta hlutverkið,“ segir Aguilera.
Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira