Getur síst verið án gormabókarinnar 3. júlí 2007 07:00 Býr yfir þeim eiginleikum að geta lagað sig að hvaða aðstæðum sem er. MYND/GVA Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Aldur: 30 ára. Bókin á náttborðinu? „Ég var bara að byrja á nýrri bók sem heitir The Secret.“ Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? „Mömmu minni.“ Besta æskuminningin? „17. júní þegar ég var sjö ára. Þá fór ég á háhest á risastórum manni.“ Ef ekki leikari hvað þá? „Ofurmódel… nei. Þá væri ég bókmenntafræðingur.“ Þú sérð gamla konu missa 5.000 kall. Hvað gerir þú? „Ég pikka í hana og segi: Hei, þú misstir fimm þúsund kall.“ Með eða á móti kvótakerfinu? „Það fer alveg eftir vikudögum.“ Hvar er best að vera? „Að teygja á þegar maður er búinn að púla geðveikt mikið.“ Þú ert orðin of sein á æfingu. Það er rautt ljós en enga löggu að sjá. Hvað gerir þú? „Ég bíð og hugsa: Ég verð að leggja fyrr af stað á morgun.“ Hvers getur þú síst verið án? „Litlu gormabókarinnar minnar.“ Versta starf sem þú hefur unnið? „Þegar ég var að setja í umslög hjá Gulu línunni.“ Ef þú værir síamstvíburi, hver ætti að vera fastur við þig? „Hundurinn Gutti.“ Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndir þú gera? „Ég myndi leggjast niður og fara að grenja.“ Hvar pantar þú pitsuna þína? „Ég panta speltpitsu frá Reykjavík Pizza Company.“ Hvar er besta vídeóleigan? „Krambúðin. Þrjú hundruð kall spólan!“ Hvernig týpa ertu? „Ég laga mig að aðstæðum.“ Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Aldur: 30 ára. Bókin á náttborðinu? „Ég var bara að byrja á nýrri bók sem heitir The Secret.“ Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? „Mömmu minni.“ Besta æskuminningin? „17. júní þegar ég var sjö ára. Þá fór ég á háhest á risastórum manni.“ Ef ekki leikari hvað þá? „Ofurmódel… nei. Þá væri ég bókmenntafræðingur.“ Þú sérð gamla konu missa 5.000 kall. Hvað gerir þú? „Ég pikka í hana og segi: Hei, þú misstir fimm þúsund kall.“ Með eða á móti kvótakerfinu? „Það fer alveg eftir vikudögum.“ Hvar er best að vera? „Að teygja á þegar maður er búinn að púla geðveikt mikið.“ Þú ert orðin of sein á æfingu. Það er rautt ljós en enga löggu að sjá. Hvað gerir þú? „Ég bíð og hugsa: Ég verð að leggja fyrr af stað á morgun.“ Hvers getur þú síst verið án? „Litlu gormabókarinnar minnar.“ Versta starf sem þú hefur unnið? „Þegar ég var að setja í umslög hjá Gulu línunni.“ Ef þú værir síamstvíburi, hver ætti að vera fastur við þig? „Hundurinn Gutti.“ Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndir þú gera? „Ég myndi leggjast niður og fara að grenja.“ Hvar pantar þú pitsuna þína? „Ég panta speltpitsu frá Reykjavík Pizza Company.“ Hvar er besta vídeóleigan? „Krambúðin. Þrjú hundruð kall spólan!“ Hvernig týpa ertu? „Ég laga mig að aðstæðum.“
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira