Blunt samdi plötu á Ibiza 23. júlí 2007 00:30 Popparinn James Blunt gefur út nýja plötu á næstunni. Næsta plata breska popparans James Blunt, All the Lost Souls, kemur út 18. september. Fyrsta smáskífulagið af plötunni, 1973, er væntanlegt á öldur ljósvakans. Fékk Blunt innblásturinn að laginu þegar hann dvaldi á Ibiza við Spán þar sem hann samdi plötuna. „Ég hafði ekki verið einn í þrjú ár. Ég hafði sofið í tónleikarútu með tólf manns. Þetta var því gott tækifæri fyrir mig til að stoppa og líta í kringum mig og sjá hvað hafði gengið á í lífi mínu og finna ró í leiðinni,“ segir Blunt. Dvaldi hann megnið af síðasta ári á Ibiza þar sem hann jafnaði sig eftir skilnaðinn við tékknesku fyrirsætuna Petru Nemcovu. Fyrsta plata Blunt, Back to Bedlam, kom út árið 2004 í Bretlandi og ári síðar í Bandaríkjunum. Hefur hún selst í ellefu milljónum eintaka og sló lagið You"re Beautiful rækilega í gegn. „Ég á örugglega ekki eftir að selja ellefu milljón eintök af nýju plötunni,“ sagði Blunt. „Ég á góðar minningar frá síðustu plötu en ég ætla ekki að reyna að herma eftir henni á neinn hátt.“ Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Næsta plata breska popparans James Blunt, All the Lost Souls, kemur út 18. september. Fyrsta smáskífulagið af plötunni, 1973, er væntanlegt á öldur ljósvakans. Fékk Blunt innblásturinn að laginu þegar hann dvaldi á Ibiza við Spán þar sem hann samdi plötuna. „Ég hafði ekki verið einn í þrjú ár. Ég hafði sofið í tónleikarútu með tólf manns. Þetta var því gott tækifæri fyrir mig til að stoppa og líta í kringum mig og sjá hvað hafði gengið á í lífi mínu og finna ró í leiðinni,“ segir Blunt. Dvaldi hann megnið af síðasta ári á Ibiza þar sem hann jafnaði sig eftir skilnaðinn við tékknesku fyrirsætuna Petru Nemcovu. Fyrsta plata Blunt, Back to Bedlam, kom út árið 2004 í Bretlandi og ári síðar í Bandaríkjunum. Hefur hún selst í ellefu milljónum eintaka og sló lagið You"re Beautiful rækilega í gegn. „Ég á örugglega ekki eftir að selja ellefu milljón eintök af nýju plötunni,“ sagði Blunt. „Ég á góðar minningar frá síðustu plötu en ég ætla ekki að reyna að herma eftir henni á neinn hátt.“
Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira