Sumarkvöld í Hömrum 10. ágúst 2007 02:15 Herdís Anna og Sígríður Á sunnudagskvöld kl. 20 halda þær Herdís Anna Jónasdóttir sópran og Sigríður Ragnarsdóttir píanóleikari tónleika í Hömrum, og eru það sjöttu tónleikarnir í sumartónleikaröð Tónlistarfélags Ísafjarðar, Sumar í Hömrum. Á efnisskránni eru ljóðasöngvar eftir Grieg, Schumann, Schubert og Strauss, íslensk sönglög og óperuaríur. Herdís Anna Jónasdóttir stundaði tónlistarnám við Tónlistarskóla Ísafjarðar frá unga aldri, í píanóleik, fiðluleik og söng, en að loknu stúdentsprófi hélt hún til framhaldsnáms við Listaháskóla Íslands og lauk þaðan B.Mus. prófi vorið 2006. Hún stundar nú framhaldsnám í ljóða- og óperusöng í Berlín. Herdís tók þátt í uppfærslum Óperustúdíós Íslensku óperunnar meðfram náminu í LHÍ, og sl. vor söng hún hlutverk Romildu í óperunni Xerxes eftir Händel í uppfærslu Hanns Eisler-tónlistarháskólans í Berlín. Þessi unga listakona er nú snúin heim sumarlangt og gefur Ísfirðingum kost á að njóta listar sinnar. Sigríður Ragnarsdóttir er skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar þar sem hún kennir einnig á píanó. Sigríður hefur leikið með einsöngvurum og kórum og tekið þátt í flutningi kammertónlistar á Ísafirði um áratugaskeið auk þess sem hún hefur gegnt organistastörfum á Ísafirði og í Súðavík. Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Á sunnudagskvöld kl. 20 halda þær Herdís Anna Jónasdóttir sópran og Sigríður Ragnarsdóttir píanóleikari tónleika í Hömrum, og eru það sjöttu tónleikarnir í sumartónleikaröð Tónlistarfélags Ísafjarðar, Sumar í Hömrum. Á efnisskránni eru ljóðasöngvar eftir Grieg, Schumann, Schubert og Strauss, íslensk sönglög og óperuaríur. Herdís Anna Jónasdóttir stundaði tónlistarnám við Tónlistarskóla Ísafjarðar frá unga aldri, í píanóleik, fiðluleik og söng, en að loknu stúdentsprófi hélt hún til framhaldsnáms við Listaháskóla Íslands og lauk þaðan B.Mus. prófi vorið 2006. Hún stundar nú framhaldsnám í ljóða- og óperusöng í Berlín. Herdís tók þátt í uppfærslum Óperustúdíós Íslensku óperunnar meðfram náminu í LHÍ, og sl. vor söng hún hlutverk Romildu í óperunni Xerxes eftir Händel í uppfærslu Hanns Eisler-tónlistarháskólans í Berlín. Þessi unga listakona er nú snúin heim sumarlangt og gefur Ísfirðingum kost á að njóta listar sinnar. Sigríður Ragnarsdóttir er skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar þar sem hún kennir einnig á píanó. Sigríður hefur leikið með einsöngvurum og kórum og tekið þátt í flutningi kammertónlistar á Ísafirði um áratugaskeið auk þess sem hún hefur gegnt organistastörfum á Ísafirði og í Súðavík.
Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira