Sigur Rós í mynd DiCaprio 20. ágúst 2007 05:45 Sigur Rós á lag í heimildarmyndinni 11th Hour sem Leonardo DiCaprio framleiðir. Hljómsveitin Sigur Rós á lag í heimildarmyndinni 11th Hour sem hjartaknúsarinn Leonardo DiCapro framleiðir og talar inn á. Á meðal fleiri sveita sem eiga lög í myndinni eru Coldplay og Cocteau Twins. Myndin fjallar um umhverfismál og á meðal þeirra sem tjá skoðanir sínar í henni eru Stephen Hawking, James Woolsey, fyrrum forstjóri CIA, og Mikhail Gorbachev, fyrrum forseti Sovétríkjanna. Leonardo DiCaprio lætur umhverfismál sig varða í heimildarmyndinni 11th Hour. Ekki er langt síðan Sigur Rós seldi lag sitt Popplagið í sýnishorn fyrir stórmyndina The Invasion með Nicole Kidman og Daniel Craig í aðalhlutverkum. Sveitin hefur áður átt lög við sýnishorn úr myndinni Children of Men og í Vanilla Sky með Tom Cruise í aðalhlutverki og The Life Aquatic With Steve Zissou með Bill Murray. Einnig hafa lög sveitarinnar m.a. fengið að hljóma í sjónvarpsþættinum CSI. Meðlimir Sigur Rósar eru um þessar mundir staddir í Los Angeles að ljúka við hljóðsetningu á tónleikamynd sinni Heima sem verður frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík 27. september. Fer myndin í almennar sýningar 5. október. Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós á lag í heimildarmyndinni 11th Hour sem hjartaknúsarinn Leonardo DiCapro framleiðir og talar inn á. Á meðal fleiri sveita sem eiga lög í myndinni eru Coldplay og Cocteau Twins. Myndin fjallar um umhverfismál og á meðal þeirra sem tjá skoðanir sínar í henni eru Stephen Hawking, James Woolsey, fyrrum forstjóri CIA, og Mikhail Gorbachev, fyrrum forseti Sovétríkjanna. Leonardo DiCaprio lætur umhverfismál sig varða í heimildarmyndinni 11th Hour. Ekki er langt síðan Sigur Rós seldi lag sitt Popplagið í sýnishorn fyrir stórmyndina The Invasion með Nicole Kidman og Daniel Craig í aðalhlutverkum. Sveitin hefur áður átt lög við sýnishorn úr myndinni Children of Men og í Vanilla Sky með Tom Cruise í aðalhlutverki og The Life Aquatic With Steve Zissou með Bill Murray. Einnig hafa lög sveitarinnar m.a. fengið að hljóma í sjónvarpsþættinum CSI. Meðlimir Sigur Rósar eru um þessar mundir staddir í Los Angeles að ljúka við hljóðsetningu á tónleikamynd sinni Heima sem verður frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík 27. september. Fer myndin í almennar sýningar 5. október.
Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira