Syngja til heiðurs George Michael 23. ágúst 2007 06:45 Friðrik Ómar og Jógvan ætla að syngja lög George Michael á Broadway í vetur. Söngvararnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen verða aðalnúmerin á skemmtisýningu á Broadway til heiðurs George Michael og hljómsveitinni Wham! Sýningin hefst þann 27. október og verður öllu tjaldað til. „Þetta verður flottasta „sjóvið“ sem hefur verið sett þarna upp,“ segir Friðrik Ómar, sem er mikill aðdáandi George Michael. „Hann er einn okkar uppáhaldssöngvari. Hann er að fagna 25 ára söngvaraafmæli á þessu ári og við ætlum að taka efni allt frá því hann byrjaði og þar kemur Wham! sterkt inn.“ Endurbætur standa yfir á Broadway fyrir komandi vetur og er meðal annars verið að mála húsið til að koma því í nútímalegra form. „Broadway kom og talaði við mig í vor og bað mig um að setja þetta upp,“ segir Friðrik. „Þetta hefur ekki verið gert áður hérna heima og Broadway er eini staðurinn sem býður upp á svona flott „sjóv“. Þarna verður góður matur og ball á eftir með Eurobandinu.“ Sigrún Birna Blomsterberg verður danshöfundur sýningarinnar og munu alls átta dansarar láta ljós sitt skína. Tónlistarstjóri verður Þórir Úlfarsson. Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Söngvararnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen verða aðalnúmerin á skemmtisýningu á Broadway til heiðurs George Michael og hljómsveitinni Wham! Sýningin hefst þann 27. október og verður öllu tjaldað til. „Þetta verður flottasta „sjóvið“ sem hefur verið sett þarna upp,“ segir Friðrik Ómar, sem er mikill aðdáandi George Michael. „Hann er einn okkar uppáhaldssöngvari. Hann er að fagna 25 ára söngvaraafmæli á þessu ári og við ætlum að taka efni allt frá því hann byrjaði og þar kemur Wham! sterkt inn.“ Endurbætur standa yfir á Broadway fyrir komandi vetur og er meðal annars verið að mála húsið til að koma því í nútímalegra form. „Broadway kom og talaði við mig í vor og bað mig um að setja þetta upp,“ segir Friðrik. „Þetta hefur ekki verið gert áður hérna heima og Broadway er eini staðurinn sem býður upp á svona flott „sjóv“. Þarna verður góður matur og ball á eftir með Eurobandinu.“ Sigrún Birna Blomsterberg verður danshöfundur sýningarinnar og munu alls átta dansarar láta ljós sitt skína. Tónlistarstjóri verður Þórir Úlfarsson.
Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira