BB og Blake í leitirnar 24. ágúst 2007 07:00 BB og Blake Mustang, fyrsta lag hljómsveitarinnar BB & Blake, er komin í spilun. „Samstarfið byrjaði þegar ég fékk Magga til að semja tónlist fyrir stuttmyndina mína, Monsieur Hyde,“ segir BB, eða Vera Sölvadóttir, annar helmingur hljómsveitarinnar BB and Blake. Stuttmynd þessi verður sýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í haust. „Ég vildi syngja eitt lagið í myndinni á frönsku. Ég kann ekki frönsku þannig að ég fékk Veru til að þýða textann yfir á frönsku fyrir mig. Hún gerði það og talaði textann inn á band fyrir mig út af framburðinum. Ég fór að leika mér með röddina hennar, bjó til lag og sendi henni. Hún varð hrifin og þannig byrjaði þetta,“ segir Blake eða Magnús Jónsson leikari sem var áður í Gus Gus og Silfurtónum. Þau unnu lengi að plötunni með þessum hætti, sendu lagahugmyndir og upptökur á milli landa, en Vera bjó þá í París. Samstarfið hefur verið frjósamt því þau eru að leggja lokahönd á breiðskífuna Great Getaway sem er að hluta til pródúseruð af þýskum pródúserum sem hafa einnig unnið með Wu Tang Clan og fleiri góðum. Tónlistin er öll unnin út frá karakterunum BB og Blake. „Þetta gefur manni svo mikið frelsi,“ segir Vera „Við komum líka úr sömu átt, ég er leikari og Vera leikstjóri þannig að þetta form hentar okkur báðum mjög vel,“ segir Magnús. Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
„Samstarfið byrjaði þegar ég fékk Magga til að semja tónlist fyrir stuttmyndina mína, Monsieur Hyde,“ segir BB, eða Vera Sölvadóttir, annar helmingur hljómsveitarinnar BB and Blake. Stuttmynd þessi verður sýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í haust. „Ég vildi syngja eitt lagið í myndinni á frönsku. Ég kann ekki frönsku þannig að ég fékk Veru til að þýða textann yfir á frönsku fyrir mig. Hún gerði það og talaði textann inn á band fyrir mig út af framburðinum. Ég fór að leika mér með röddina hennar, bjó til lag og sendi henni. Hún varð hrifin og þannig byrjaði þetta,“ segir Blake eða Magnús Jónsson leikari sem var áður í Gus Gus og Silfurtónum. Þau unnu lengi að plötunni með þessum hætti, sendu lagahugmyndir og upptökur á milli landa, en Vera bjó þá í París. Samstarfið hefur verið frjósamt því þau eru að leggja lokahönd á breiðskífuna Great Getaway sem er að hluta til pródúseruð af þýskum pródúserum sem hafa einnig unnið með Wu Tang Clan og fleiri góðum. Tónlistin er öll unnin út frá karakterunum BB og Blake. „Þetta gefur manni svo mikið frelsi,“ segir Vera „Við komum líka úr sömu átt, ég er leikari og Vera leikstjóri þannig að þetta form hentar okkur báðum mjög vel,“ segir Magnús.
Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira